Leikmenn eru raunsæir og sætta sig við að þeirra bíða leikir án áhorfenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2020 16:00 Virgil van Dijk stillir sér upp með Bobby Barnes eftir að hollenski miðvörðurinn var kosinn leikmaður ársins af leikmannasamtökunum í fyrra. Getty/Barrington Coombs Æðsti maður leikmannasamtaka enska fótboltans segir leikmennina vita vel að þeir þurfa að sætta sig við ýmislegt og fórna ýmsu til að hægt verði að klára tímabilið í sumar. Ensku deildunum var frestað til 30. apríl en það er allt eins líklegt að leikirnir hefjist ekki aftur fyrr en í júnímánuði. Bobby Barnes er yfirmaður Professional Footballers' Association í Englandi og The Athletic fór yfir stöðuna með honum. Players accept that matches will have to be held behind closed doors when the football season resumes.That's according to PFA deputy chief executive Bobby Barnes. https://t.co/iMG1ofuCSJ#bbcfootball pic.twitter.com/ElMTWdzPbE— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2020 Barnes segir að leikmenn séu raunsæir og að þeir vita að þeirra bíða leikir án áhorfenda ætli menn að klára 2019-20 tímabilið. „Í fullkomnum heimi værum við að spila fyrir framan áhorfendur en ég held að staðan sé sú að það komi ekkert annað til greina en að spila án þeirra,“ sagði Bobby Barnes í viðtalinu við The Athletic. „Leikmennirnir eru raunsæir. Við erum ekki í fullkomnum heimi og þeir leikmenn sem ég hef rætt við sætta sig við það sem við þurfum að gera,“ sagði Bobby Barnes. „Ég hef talað daglega við leikmenn og meðal þess ræddum við um að þeir vildu ekki spila leikina án áhorfenda ef það væri einhver möguleiki á því,“ sagði Bobby. „Fótboltin snýst um stuðningsmennina. Raunveruleikinn er hins vegar sá að laun leikmanna koma aðallega í gegnum sjónvarpstekjur og þar eru samningarnir sem þarf að standa við,“ sagði Barnes. Coronavirus: Players accept games may have to take place without fans: PFA's Bobby Barnes https://t.co/LtQJ9N0Pyp— The Straits Times (@STcom) March 24, 2020 „Ef við í samtökunum eigum að geta varið laun leikmanna okkar þá gæti eina raunhæfa leiðin verið að klára tímabilið. Það verður því að vera þannig. Ef við ætlum að klára tímabilið áður en við þurfum að fara að huga að því næsta þá þurfum við að vera opin fyrir öllum leiðum í boði,“ sagði Bobby Barnes. Það er því orðið mjög líklegt að enska úrvalsdeildin verði kláruð fyrir framan tómar stúkur, kannski í maí en líklega frekar í júní eða júlí. IF decided football can resume, PFA chief Bobby Barnes tells @TheAthleticUK:- Most players now accept behind closed doors if only option- Football helps nation- Wage deferrals to be discussed- PFA cash reserves available- 24hr wellbeing hotline + morehttps://t.co/QXKYdZuSxe— David Ornstein (@David_Ornstein) March 23, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Sjá meira
Æðsti maður leikmannasamtaka enska fótboltans segir leikmennina vita vel að þeir þurfa að sætta sig við ýmislegt og fórna ýmsu til að hægt verði að klára tímabilið í sumar. Ensku deildunum var frestað til 30. apríl en það er allt eins líklegt að leikirnir hefjist ekki aftur fyrr en í júnímánuði. Bobby Barnes er yfirmaður Professional Footballers' Association í Englandi og The Athletic fór yfir stöðuna með honum. Players accept that matches will have to be held behind closed doors when the football season resumes.That's according to PFA deputy chief executive Bobby Barnes. https://t.co/iMG1ofuCSJ#bbcfootball pic.twitter.com/ElMTWdzPbE— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2020 Barnes segir að leikmenn séu raunsæir og að þeir vita að þeirra bíða leikir án áhorfenda ætli menn að klára 2019-20 tímabilið. „Í fullkomnum heimi værum við að spila fyrir framan áhorfendur en ég held að staðan sé sú að það komi ekkert annað til greina en að spila án þeirra,“ sagði Bobby Barnes í viðtalinu við The Athletic. „Leikmennirnir eru raunsæir. Við erum ekki í fullkomnum heimi og þeir leikmenn sem ég hef rætt við sætta sig við það sem við þurfum að gera,“ sagði Bobby Barnes. „Ég hef talað daglega við leikmenn og meðal þess ræddum við um að þeir vildu ekki spila leikina án áhorfenda ef það væri einhver möguleiki á því,“ sagði Bobby. „Fótboltin snýst um stuðningsmennina. Raunveruleikinn er hins vegar sá að laun leikmanna koma aðallega í gegnum sjónvarpstekjur og þar eru samningarnir sem þarf að standa við,“ sagði Barnes. Coronavirus: Players accept games may have to take place without fans: PFA's Bobby Barnes https://t.co/LtQJ9N0Pyp— The Straits Times (@STcom) March 24, 2020 „Ef við í samtökunum eigum að geta varið laun leikmanna okkar þá gæti eina raunhæfa leiðin verið að klára tímabilið. Það verður því að vera þannig. Ef við ætlum að klára tímabilið áður en við þurfum að fara að huga að því næsta þá þurfum við að vera opin fyrir öllum leiðum í boði,“ sagði Bobby Barnes. Það er því orðið mjög líklegt að enska úrvalsdeildin verði kláruð fyrir framan tómar stúkur, kannski í maí en líklega frekar í júní eða júlí. IF decided football can resume, PFA chief Bobby Barnes tells @TheAthleticUK:- Most players now accept behind closed doors if only option- Football helps nation- Wage deferrals to be discussed- PFA cash reserves available- 24hr wellbeing hotline + morehttps://t.co/QXKYdZuSxe— David Ornstein (@David_Ornstein) March 23, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Sjá meira