Strætó dregur úr akstri á höfuðborgarsvæðinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. mars 2020 21:20 Strætó mun draga úr akstri vegna kórónuveirufaraldursins og taka breytingar á leiðakerfi gildi þriðjudaginn 31. mars. vísir Strætó mun draga tímabundið úr akstri á höfuðborgarsvæðinu til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Breytingarnar munu taka gildi á morgun, þriðjudaginn 31. mars, en ekki liggur fyrir hvenær þjónusta Strætó falli í eðlilegt horf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó. Breytingarnar verða eftirfarandi: Á virkum dögum munu strætisvagnar höfuðborgarsvæðisins aka samkvæmt laugardagsáætlun með nokkrum undantekningum: Leið 31 mun aka á hálftíma fresti fyrir og eftir hádegi á virkum dögum; Pöntunarþjónustuleiðirnar 27 og 29 aka samkvæmt hefðbundinni áætlun; Leiðir 8, 16, 22, 33 og 34 hætta öllum akstri; Á virkum dögum mun leið 15 aka fjórar skipulagðar ferðir frá Reykjalundi í átt að Flyðrugranda. Vilji farþegar stoppa hjá Reykjalundi á leið í átt að Mosfellsbæ þurfa þeir að láta vagnstjórann vita og mun hann taka krók að Reykjalundi. Þá verður aukaferðum bætt við á morgnanna til að akstur hefjist á svipuðum tíma og á venjulegum virkum degi. Akstur á laugardögum og sunnudögum verður óbreyttur. Hægt er að nálgast upplýsingar um fyrstu ferðir vagnanna á virkum dögum hér. Öllum næturakstri úr miðbænum um helgar verður hætt tímabundið. Þá verður biðstöðvatöflum á stoppistöðvum ekki breytt og eru farþegar beðnir um að skoða áætlunartíma inni á heimasíðu Strætó eða í snjallsímaforriti Strætó. Farþegar eru einnig minntir á að framhurð vagna er lokuð og farþegar eru beðnir um að ganga inn um aftari dyr vagnsins. Innra rými vagnanna er skipt í tvo hluta og hefur borði verið strengdur yfir fremsta hluta vagnanna til að aðskilja svæði vagnstjóra og svæði farþega. Farþegar eru einnig beðnir um að nýta sér Strætóappið til að greiða fyrir ferðirnar eða notast við strætókort til að fækka snertifleti um borð í vögnunum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Samgöngur Tengdar fréttir Strætó minnkar akstur vegna faraldurs kórónuveiru Stjórnendur Strætó hafa ákveðið að minnka akstur og draga úr þjónustu tímabundið vegna faraldurs kórónuveiru. 27. mars 2020 12:23 Dagar handabandsins gætu verið taldir vegna kórónuveirunnar Þetta sýna breytingar sem hafa orðið á íslensku samfélagi í farsóttum áður fyrr. 28. mars 2020 19:46 Farþegum Strætó hefur fækkað um helming Farþegum strætisvagna höfuðborgarsvæðisins hefur fækkað til muna vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubannsins. 25. mars 2020 20:27 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Strætó mun draga tímabundið úr akstri á höfuðborgarsvæðinu til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Breytingarnar munu taka gildi á morgun, þriðjudaginn 31. mars, en ekki liggur fyrir hvenær þjónusta Strætó falli í eðlilegt horf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó. Breytingarnar verða eftirfarandi: Á virkum dögum munu strætisvagnar höfuðborgarsvæðisins aka samkvæmt laugardagsáætlun með nokkrum undantekningum: Leið 31 mun aka á hálftíma fresti fyrir og eftir hádegi á virkum dögum; Pöntunarþjónustuleiðirnar 27 og 29 aka samkvæmt hefðbundinni áætlun; Leiðir 8, 16, 22, 33 og 34 hætta öllum akstri; Á virkum dögum mun leið 15 aka fjórar skipulagðar ferðir frá Reykjalundi í átt að Flyðrugranda. Vilji farþegar stoppa hjá Reykjalundi á leið í átt að Mosfellsbæ þurfa þeir að láta vagnstjórann vita og mun hann taka krók að Reykjalundi. Þá verður aukaferðum bætt við á morgnanna til að akstur hefjist á svipuðum tíma og á venjulegum virkum degi. Akstur á laugardögum og sunnudögum verður óbreyttur. Hægt er að nálgast upplýsingar um fyrstu ferðir vagnanna á virkum dögum hér. Öllum næturakstri úr miðbænum um helgar verður hætt tímabundið. Þá verður biðstöðvatöflum á stoppistöðvum ekki breytt og eru farþegar beðnir um að skoða áætlunartíma inni á heimasíðu Strætó eða í snjallsímaforriti Strætó. Farþegar eru einnig minntir á að framhurð vagna er lokuð og farþegar eru beðnir um að ganga inn um aftari dyr vagnsins. Innra rými vagnanna er skipt í tvo hluta og hefur borði verið strengdur yfir fremsta hluta vagnanna til að aðskilja svæði vagnstjóra og svæði farþega. Farþegar eru einnig beðnir um að nýta sér Strætóappið til að greiða fyrir ferðirnar eða notast við strætókort til að fækka snertifleti um borð í vögnunum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Samgöngur Tengdar fréttir Strætó minnkar akstur vegna faraldurs kórónuveiru Stjórnendur Strætó hafa ákveðið að minnka akstur og draga úr þjónustu tímabundið vegna faraldurs kórónuveiru. 27. mars 2020 12:23 Dagar handabandsins gætu verið taldir vegna kórónuveirunnar Þetta sýna breytingar sem hafa orðið á íslensku samfélagi í farsóttum áður fyrr. 28. mars 2020 19:46 Farþegum Strætó hefur fækkað um helming Farþegum strætisvagna höfuðborgarsvæðisins hefur fækkað til muna vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubannsins. 25. mars 2020 20:27 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Strætó minnkar akstur vegna faraldurs kórónuveiru Stjórnendur Strætó hafa ákveðið að minnka akstur og draga úr þjónustu tímabundið vegna faraldurs kórónuveiru. 27. mars 2020 12:23
Dagar handabandsins gætu verið taldir vegna kórónuveirunnar Þetta sýna breytingar sem hafa orðið á íslensku samfélagi í farsóttum áður fyrr. 28. mars 2020 19:46
Farþegum Strætó hefur fækkað um helming Farþegum strætisvagna höfuðborgarsvæðisins hefur fækkað til muna vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubannsins. 25. mars 2020 20:27