Eimskip losar sig við Goðafoss og Laxfoss Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. mars 2020 08:58 Skrifstofur Eimskips að Korngörðum í Reykjavík. Vísir/vilhelm Samhliða breytingum á gámasiglingakerfi Eimskips hefur félagið ákveðið að losa sig við tvö skip í rekstri. Eimskip hyggst þannig skila bæði Goðafossi og Laxfossi fyrr en áætlað var og þannig „lækka fastan rekstrarkostnað“ á tímum kórónuveirfarsóttarinnar. Eimskip hyggst ráðast í umræddar breytingar í fyrri hluta apríl og segir félagið breytingarnar vera tímabundnar. Siglingakerfið verði í notkun þar til samstarf Eimskips við Royal Arctic Line hefst, en vonir standa til að samstarfið geti hafist í sumar. Á heimasíðu Eimskips er lögð mikil áhersla á að breytingarnar sem taka formlega gildi í aprílbyrjun muni þó ekki fela í sér kúvendingu á þeirri þjónustu sem félagið hefur boðið upp frá lykilhöfnum. Þannig verði Eimskip áfram með „stysta mögulega flutningstíma frá meginlandi Evrópu, Skandinavíu og Bretlandi til Íslands og Færeyja,“ eins og það er orðað á heimasíðunni. Þar lætur forstjóri Eimskips, Vilhelm Már Þorsteinsson, hafa eftir sér að merkja megi breyttar flutningsvenjur á þeim tímum sem nú ríkja í alþjóðasamskiptum. „Við sjáum að ferskar sjávarafurðir eru að færast í frystar og gerum m.a. breytingar á kerfinu til að mæta því. Á sama tíma leggjum við áherslu á hraða þjónustu fyrir ferskvöru til Íslands og Færeyja,“ segir Vilhelm og bætir við: „Eimskip hefur gripið til ýmissa aðgerða til að tryggja öryggi starfsmanna og á sama tíma tryggja áreiðanleika og okkar víðtæku þjónustu til viðskiptavina á þessum fordæmalausu tímum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sala Eimskips á Laxfossi og Goðafossi Mest lesið Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigurðar Inga til SA Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Sjá meira
Samhliða breytingum á gámasiglingakerfi Eimskips hefur félagið ákveðið að losa sig við tvö skip í rekstri. Eimskip hyggst þannig skila bæði Goðafossi og Laxfossi fyrr en áætlað var og þannig „lækka fastan rekstrarkostnað“ á tímum kórónuveirfarsóttarinnar. Eimskip hyggst ráðast í umræddar breytingar í fyrri hluta apríl og segir félagið breytingarnar vera tímabundnar. Siglingakerfið verði í notkun þar til samstarf Eimskips við Royal Arctic Line hefst, en vonir standa til að samstarfið geti hafist í sumar. Á heimasíðu Eimskips er lögð mikil áhersla á að breytingarnar sem taka formlega gildi í aprílbyrjun muni þó ekki fela í sér kúvendingu á þeirri þjónustu sem félagið hefur boðið upp frá lykilhöfnum. Þannig verði Eimskip áfram með „stysta mögulega flutningstíma frá meginlandi Evrópu, Skandinavíu og Bretlandi til Íslands og Færeyja,“ eins og það er orðað á heimasíðunni. Þar lætur forstjóri Eimskips, Vilhelm Már Þorsteinsson, hafa eftir sér að merkja megi breyttar flutningsvenjur á þeim tímum sem nú ríkja í alþjóðasamskiptum. „Við sjáum að ferskar sjávarafurðir eru að færast í frystar og gerum m.a. breytingar á kerfinu til að mæta því. Á sama tíma leggjum við áherslu á hraða þjónustu fyrir ferskvöru til Íslands og Færeyja,“ segir Vilhelm og bætir við: „Eimskip hefur gripið til ýmissa aðgerða til að tryggja öryggi starfsmanna og á sama tíma tryggja áreiðanleika og okkar víðtæku þjónustu til viðskiptavina á þessum fordæmalausu tímum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sala Eimskips á Laxfossi og Goðafossi Mest lesið Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigurðar Inga til SA Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Sjá meira