Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Stefán Árni Pálsson skrifar 31. mars 2020 12:30 Guðmundur Árni Pálsson byggði skúrinn fyrir nokkrum árum. Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Ekki er um neinn venjulegan bílskúr að ræða. Hann er á tveimur hæðum. Á efri hæðinni er tvöfaldur bílskúr, úr 60 fermetrar að stærð. Svo er bílalyfta niður í kjallarann sem er 150 fermetrar. Á neðri hæðinni er poolborð, píluspjald og stórt sjónvarp. „Við byggðum sem sagt húsið og ákváðum að hafa þennan kjallara. Svo leiddi eitt að öðru og þetta endaði bara sem einhver dótakassi,“ segir Guðmundur Árni Pálsson, eigandi bílskúrsins. Á gólfum eru sérstakar amerískar bílskúrsgólfflísar og veggirnir eru skreyttir með veggspjöldum og varahlutum sem fjölskyldan kaupir á ferðalögum sínum um heiminn. Guðmundur hefur verið með bíladellu frá unga aldri, og segir hana aðeins aukast með árunum. Honum hefur tekist að smita alla fjölskyldu sína af bílaaáhuganum. „Ég fékk alltaf að vera á öllum bílum að keyra, þannig já, maður smitast náttúrulega. En ég er ekki með eins mikla dellu,“ segir María Höbbý Sæmundsdóttir, eiginkona Guðmundar og annar eigandi bílskúrsins. Elsti sonur þeirra hjóna er sá eini sem er kominn með bílpróf en skúrinn var byggður þegar hann var sex ára. „Maður áttaði sig ekki á því hvað þetta var stórt fyrr en maður fór í önnur hús. Þetta er algjör geðveiki, skemmtileg geðveiki,“ segir Andri Páll Guðmundsson. Hér að neðan má sjá umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um skúrinn. Bílar Hús og heimili Kópavogur Grín og gaman Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Ekki er um neinn venjulegan bílskúr að ræða. Hann er á tveimur hæðum. Á efri hæðinni er tvöfaldur bílskúr, úr 60 fermetrar að stærð. Svo er bílalyfta niður í kjallarann sem er 150 fermetrar. Á neðri hæðinni er poolborð, píluspjald og stórt sjónvarp. „Við byggðum sem sagt húsið og ákváðum að hafa þennan kjallara. Svo leiddi eitt að öðru og þetta endaði bara sem einhver dótakassi,“ segir Guðmundur Árni Pálsson, eigandi bílskúrsins. Á gólfum eru sérstakar amerískar bílskúrsgólfflísar og veggirnir eru skreyttir með veggspjöldum og varahlutum sem fjölskyldan kaupir á ferðalögum sínum um heiminn. Guðmundur hefur verið með bíladellu frá unga aldri, og segir hana aðeins aukast með árunum. Honum hefur tekist að smita alla fjölskyldu sína af bílaaáhuganum. „Ég fékk alltaf að vera á öllum bílum að keyra, þannig já, maður smitast náttúrulega. En ég er ekki með eins mikla dellu,“ segir María Höbbý Sæmundsdóttir, eiginkona Guðmundar og annar eigandi bílskúrsins. Elsti sonur þeirra hjóna er sá eini sem er kominn með bílpróf en skúrinn var byggður þegar hann var sex ára. „Maður áttaði sig ekki á því hvað þetta var stórt fyrr en maður fór í önnur hús. Þetta er algjör geðveiki, skemmtileg geðveiki,“ segir Andri Páll Guðmundsson. Hér að neðan má sjá umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um skúrinn.
Bílar Hús og heimili Kópavogur Grín og gaman Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira