Ekkert nýtt smit á sýkla- og veirufræðideild síðasta sólarhringinn Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. apríl 2020 12:00 Bráðamóttakan Fossvogi Foto: Vilhelm Gunnarsson Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist á smitsjúkdómadeild Landspítalans síðasta sólarhringinn. Er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn náði til Íslands. Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild segir í samtali við fréttastofu að á annað hundrað sýni hafi verið tekin til skoðunar. „Það eru nú ánægjulegar fréttir að það greindist enginn jákvæður síðasta sólarhring þannig að það er bara mjög jákvætt,“ segir Karl. Ekkert smit segir til um árangur með þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi „Það þýðir bara að við erum að sjá árangur af þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi. Faraldurinn er nú kannski ekki alveg horfinn þá það sé ekkert smit einn daginn. Það getur komið einhver tilfelli næstu daga,“ segir Karl. Kemur ekki á óvart að það komi dagur án þess að smit greinist „Miðað við hvernig þetta hefur verið síðustu daga þá hafa verið fá tilfelli suma dagana og þetta kemur svo sem ekkert á óvart að það komi einn dagur þar sem við greinum ekkert tilfelli,“ segir Karl. Um klukkan eitt birtast nýjustu tölur á Covid.is og þá kemur í ljós meðal annars hvort smit hafi greinst í mælingum hjá Íslenskri erfðagreiningu undanfarinn sólarhring. Upplýsingafundur Almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirunnar verður eftir sem áður klukkan tvö, í beinni útsendingu á Vísi, Bylgjunni og á Stöð 2 Vísi sem er á rás fimm á myndlyklum Vodafone og rás 8 á myndlyklum Símans. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Fjórir bætast í hóp smitaðra 23. apríl 2020 13:40 Sjö ný smit og fækkar á sjúkrahúsum Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.785 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um sjö á milli daga. Þeim sem liggja á sjúkrahúsum fækkaði um sex á milli daga. 22. apríl 2020 12:57 Ísland sagt fullkominn vettvangur til að rannsaka veiruna 22. apríl 2020 09:01 Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Innlent „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Sjá meira
Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist á smitsjúkdómadeild Landspítalans síðasta sólarhringinn. Er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn náði til Íslands. Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild segir í samtali við fréttastofu að á annað hundrað sýni hafi verið tekin til skoðunar. „Það eru nú ánægjulegar fréttir að það greindist enginn jákvæður síðasta sólarhring þannig að það er bara mjög jákvætt,“ segir Karl. Ekkert smit segir til um árangur með þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi „Það þýðir bara að við erum að sjá árangur af þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi. Faraldurinn er nú kannski ekki alveg horfinn þá það sé ekkert smit einn daginn. Það getur komið einhver tilfelli næstu daga,“ segir Karl. Kemur ekki á óvart að það komi dagur án þess að smit greinist „Miðað við hvernig þetta hefur verið síðustu daga þá hafa verið fá tilfelli suma dagana og þetta kemur svo sem ekkert á óvart að það komi einn dagur þar sem við greinum ekkert tilfelli,“ segir Karl. Um klukkan eitt birtast nýjustu tölur á Covid.is og þá kemur í ljós meðal annars hvort smit hafi greinst í mælingum hjá Íslenskri erfðagreiningu undanfarinn sólarhring. Upplýsingafundur Almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirunnar verður eftir sem áður klukkan tvö, í beinni útsendingu á Vísi, Bylgjunni og á Stöð 2 Vísi sem er á rás fimm á myndlyklum Vodafone og rás 8 á myndlyklum Símans.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Fjórir bætast í hóp smitaðra 23. apríl 2020 13:40 Sjö ný smit og fækkar á sjúkrahúsum Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.785 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um sjö á milli daga. Þeim sem liggja á sjúkrahúsum fækkaði um sex á milli daga. 22. apríl 2020 12:57 Ísland sagt fullkominn vettvangur til að rannsaka veiruna 22. apríl 2020 09:01 Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Innlent „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Sjá meira
Sjö ný smit og fækkar á sjúkrahúsum Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.785 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um sjö á milli daga. Þeim sem liggja á sjúkrahúsum fækkaði um sex á milli daga. 22. apríl 2020 12:57