Engin lyfjapróf verið tekin í samkomubanni Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. apríl 2020 10:30 Birgir Sverrisson Vísir/Skjáskot Kórónaveirufaraldurinn hefur víðtæk áhrif á ótal kima íþróttalífs og þar á meðal lyfjaeftirlit í íþróttum. Birgir Sverrisson sem starfar hjá Lyfjaeftirliti Íslands fór yfir stöðuna með Henry Birgi Gunnarssyni í Sportinu í dag í gær. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. „Staðan er flókin þó þetta sé einföld spurning. Á Íslandi er það þannig að dregið hefur verið úr starfseminni, með vísan til lyfjaprófa. Lyfjaprófum hefur fækkað á þessum tímum,“ segir Birgir og heldur áfram. „Það er hægt að lyfjaprófa á Íslandi í dag. Við erum ekki að gera það mikið nema það sé þörf á því. Það hefur ekkert lyfjapróf verið tekið síðan samkomubann var sett á en við tökum þau ef þörf er á.“ Hann segir jafnframt að ástandið í heiminum hafi minni áhrif á lyfjaeftirlit hér á landi heldur en í mörgum öðrum löndum heims. „Í sumum löndum er ekki hægt að taka lyfjapróf. Það er líka hluti ástæðunnar fyrir því að Ólympíuleikunum var frestað.“ Hægt er að senda inn til Lyfjaeftirlits Íslands ef fólk hefur grun um að verið sé að brjóta á lyfjareglum en Birgir minnir á að það sé skylda allra í íþróttahreyfingunni að hafa augun opin fyrir slíku og láta vita. Hægt er að gera það á heimasíðu lyfjaeftirlitsins. „Langstærstur hluti íþróttafólks er hreint íþróttafólk. Vissulega skapar þetta ákveðinn glugga fyrir þá sem vilja hafa rangt við en það er erfiðara á Íslandi heldur en mörgum öðrum löndum þar sem má ekki fara út úr húsi. Ég vil ítreka það að það er skylda okkar allra sem störfum í íþróttahreyfingunni að tilkynna um möguleg brot á lyfjareglum til lyfjaeftirlitsins og þá er hægt að bregðast við því,“ segir Birgir. Viðtalið við Birgi í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Umræða um lyfjamál Sportið í dag Lyf Samkomubann á Íslandi Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Kórónaveirufaraldurinn hefur víðtæk áhrif á ótal kima íþróttalífs og þar á meðal lyfjaeftirlit í íþróttum. Birgir Sverrisson sem starfar hjá Lyfjaeftirliti Íslands fór yfir stöðuna með Henry Birgi Gunnarssyni í Sportinu í dag í gær. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. „Staðan er flókin þó þetta sé einföld spurning. Á Íslandi er það þannig að dregið hefur verið úr starfseminni, með vísan til lyfjaprófa. Lyfjaprófum hefur fækkað á þessum tímum,“ segir Birgir og heldur áfram. „Það er hægt að lyfjaprófa á Íslandi í dag. Við erum ekki að gera það mikið nema það sé þörf á því. Það hefur ekkert lyfjapróf verið tekið síðan samkomubann var sett á en við tökum þau ef þörf er á.“ Hann segir jafnframt að ástandið í heiminum hafi minni áhrif á lyfjaeftirlit hér á landi heldur en í mörgum öðrum löndum heims. „Í sumum löndum er ekki hægt að taka lyfjapróf. Það er líka hluti ástæðunnar fyrir því að Ólympíuleikunum var frestað.“ Hægt er að senda inn til Lyfjaeftirlits Íslands ef fólk hefur grun um að verið sé að brjóta á lyfjareglum en Birgir minnir á að það sé skylda allra í íþróttahreyfingunni að hafa augun opin fyrir slíku og láta vita. Hægt er að gera það á heimasíðu lyfjaeftirlitsins. „Langstærstur hluti íþróttafólks er hreint íþróttafólk. Vissulega skapar þetta ákveðinn glugga fyrir þá sem vilja hafa rangt við en það er erfiðara á Íslandi heldur en mörgum öðrum löndum þar sem má ekki fara út úr húsi. Ég vil ítreka það að það er skylda okkar allra sem störfum í íþróttahreyfingunni að tilkynna um möguleg brot á lyfjareglum til lyfjaeftirlitsins og þá er hægt að bregðast við því,“ segir Birgir. Viðtalið við Birgi í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Umræða um lyfjamál
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Lyf Samkomubann á Íslandi Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira