Keane: Man Utd á langt í land með að ná City og Liverpool Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 15:00 Roy Keane var afar sigursæll með Man Utd. vísir/getty Manchester United goðsögnin Roy Keane telur félagið hafa tekið mörg góð skref á undanförnum mánuðum en engu að síður eigi liðið langt í land með að geta keppt við bestu lið Englands, Manchester City og Liverpool. Man Utd var á góðu skriði þegar enska úrvalsdeildin var stöðvuð í kjölfar kórónuveirufaraldursins og hafa leikmenn á borð við Bruno Fernandes og Harry Maguire gefið stuðningsmönnum félagsins von um að félagið geti aftur farið að berjast um Englandsmeistaratitilinn en félagið hampaði honum síðast árið 2013. „Það var klárlega gott andrúmsloft í kringum United síðustu vikurnar og tilhugsunin um að fá Paul Pogba og Marcus Rashford til baka í liðið gefur stuðningsmönnum von,“ segir Keane og heldur áfram. „En United á enn langt í land. Þeir eru langt á eftir Manchester City og Liverpool. Það eru klárlega betri teikn á lofti en fyrir 6-12 mánuðum. Nýjustu leikmenn liðsins hafa aðlagast vel og eiga bara eftir að verða betri með tímanum.“ „Ef það verður byrjað að spila aftur og Man Utd nær að ljúka tímabilinu vel, versla einn til tvo mjög góða leikmenn fyrir næsta tímabil þá er það stórt skref í rétta átt en það er enn töluvert langt í bestu liðin,“ segir Keane. Keane lék fyrir Manchester United frá 1993-2005 og hampaði enska meistaratitlinum sjö sinnum auk þess að vinna Meistaradeild Evrópu einu sinni og enska bikarinn fjórum sinnum. Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Sjá meira
Manchester United goðsögnin Roy Keane telur félagið hafa tekið mörg góð skref á undanförnum mánuðum en engu að síður eigi liðið langt í land með að geta keppt við bestu lið Englands, Manchester City og Liverpool. Man Utd var á góðu skriði þegar enska úrvalsdeildin var stöðvuð í kjölfar kórónuveirufaraldursins og hafa leikmenn á borð við Bruno Fernandes og Harry Maguire gefið stuðningsmönnum félagsins von um að félagið geti aftur farið að berjast um Englandsmeistaratitilinn en félagið hampaði honum síðast árið 2013. „Það var klárlega gott andrúmsloft í kringum United síðustu vikurnar og tilhugsunin um að fá Paul Pogba og Marcus Rashford til baka í liðið gefur stuðningsmönnum von,“ segir Keane og heldur áfram. „En United á enn langt í land. Þeir eru langt á eftir Manchester City og Liverpool. Það eru klárlega betri teikn á lofti en fyrir 6-12 mánuðum. Nýjustu leikmenn liðsins hafa aðlagast vel og eiga bara eftir að verða betri með tímanum.“ „Ef það verður byrjað að spila aftur og Man Utd nær að ljúka tímabilinu vel, versla einn til tvo mjög góða leikmenn fyrir næsta tímabil þá er það stórt skref í rétta átt en það er enn töluvert langt í bestu liðin,“ segir Keane. Keane lék fyrir Manchester United frá 1993-2005 og hampaði enska meistaratitlinum sjö sinnum auk þess að vinna Meistaradeild Evrópu einu sinni og enska bikarinn fjórum sinnum.
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Sjá meira