Léttir til í dag en von á næstu lægð strax á morgun Eiður Þór Árnason skrifar 2. apríl 2020 06:50 Spákort Veðurstofunnar fyrir hádegið í dag, eins og það leit út í morgun. Veðurstofan Í dag má gera ráð fyrir norðanátt, 13 til 20 metrum á sekúndu, snjókomu á norðanverðu landinu í fyrstu, en annars él, síst þó á Suðausturlandi. „Nú er norðanáttin í rénun og léttir til um landið sunnanvert á næstu tímum. Það mun reyndar ekki standa lengi, því áhrif næstu lægðar fer að gæta strax á morgun, en þá bætir í vind og má búast við éljum ansi víða. Eins er ekki gert ráð fyrir að hiti fari yfir frostmark næstu daga. Um helgina kemur svo lægðin smám saman inná land og það verður líklega ekki fyrr en síðdegis á sunnudag sem hlýnar um sunnanvert landið og fer að rigna þar. Því þurfa ferðalangar að fylgjast náið með spám næstu daga sem allir komist þangað sem för er heitið," segir í hugleiðingum veðurfræðings. Í dag dregur víða úr vindi og léttir til með morgninum, norðan 5 til 15 metrar á sekúndu síðdegis, hvassast suðaustantil, en áfram dálítil él norðaustanlands. Frost 1 til 8 stig, en herðir á frosti í kvöld. Norðaustan 5-13 á morgun. Él um landið N- og A-vert, en annars bjartviðri. Þykknar upp með éljum syðst um kvöldið. Frost 0 til 8 stig, mildast syðst. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðaustan 8-13 m/s og él á norðanverðu landinu, en hægara og bjartviðri sunnan heiða. Vaxandi austanátt og fer að snjóa við suðurströndina um kvöldið. Frost 1 til 10 stig, mildast syðst. Á laugardag: Gengur í norðaustan 13-23 m/s með snjókomu víða um land, hvassast og úrkomumest SA-til. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Norðaustanstormur eða -rok og snjókoma framan af degi, en síðar rigning eða slydda S-til og hlýnar í veðri. Á mánudag: Austanstormur með hríðarveðri á Vestfjörðum, annars mun hægari vindar og rigning eða slydda með köflum og hita 0 til 7 stig, mildast syðst. Snýst í suðvestanátt með éljum S- og V-lands seint um kvöldið og kólnar. Á þriðjudag: Austlæga átt með éljum í flestum landshlutum og hita kringum frostmark, en heldur hlyrra syðst. Á miðvikudag: Útlit fyrir suðvestanátt og skúrir eða él, en bjart veður austantil. Hiti 0 til 4 stig á láglendi. Veður Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Í dag má gera ráð fyrir norðanátt, 13 til 20 metrum á sekúndu, snjókomu á norðanverðu landinu í fyrstu, en annars él, síst þó á Suðausturlandi. „Nú er norðanáttin í rénun og léttir til um landið sunnanvert á næstu tímum. Það mun reyndar ekki standa lengi, því áhrif næstu lægðar fer að gæta strax á morgun, en þá bætir í vind og má búast við éljum ansi víða. Eins er ekki gert ráð fyrir að hiti fari yfir frostmark næstu daga. Um helgina kemur svo lægðin smám saman inná land og það verður líklega ekki fyrr en síðdegis á sunnudag sem hlýnar um sunnanvert landið og fer að rigna þar. Því þurfa ferðalangar að fylgjast náið með spám næstu daga sem allir komist þangað sem för er heitið," segir í hugleiðingum veðurfræðings. Í dag dregur víða úr vindi og léttir til með morgninum, norðan 5 til 15 metrar á sekúndu síðdegis, hvassast suðaustantil, en áfram dálítil él norðaustanlands. Frost 1 til 8 stig, en herðir á frosti í kvöld. Norðaustan 5-13 á morgun. Él um landið N- og A-vert, en annars bjartviðri. Þykknar upp með éljum syðst um kvöldið. Frost 0 til 8 stig, mildast syðst. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðaustan 8-13 m/s og él á norðanverðu landinu, en hægara og bjartviðri sunnan heiða. Vaxandi austanátt og fer að snjóa við suðurströndina um kvöldið. Frost 1 til 10 stig, mildast syðst. Á laugardag: Gengur í norðaustan 13-23 m/s með snjókomu víða um land, hvassast og úrkomumest SA-til. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Norðaustanstormur eða -rok og snjókoma framan af degi, en síðar rigning eða slydda S-til og hlýnar í veðri. Á mánudag: Austanstormur með hríðarveðri á Vestfjörðum, annars mun hægari vindar og rigning eða slydda með köflum og hita 0 til 7 stig, mildast syðst. Snýst í suðvestanátt með éljum S- og V-lands seint um kvöldið og kólnar. Á þriðjudag: Austlæga átt með éljum í flestum landshlutum og hita kringum frostmark, en heldur hlyrra syðst. Á miðvikudag: Útlit fyrir suðvestanátt og skúrir eða él, en bjart veður austantil. Hiti 0 til 4 stig á láglendi.
Veður Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent