Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni úr takti við raunveruleikann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2020 10:45 Paul Pogba og Anthony Martial hjá Manchester United eru báðir sagðir vera í hópi fimm launahæstu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/Simon Stacpoole Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa ekki þurft að kvarta mikið yfir launum sínum undanfarið en aðrir í Englandi kvarta hins vegar yfir viðbrögðum þeirra nú þegar herðir að vegna baráttunnar við kórónuveiruna. Tekjur ensku úrvalsdeildarliðanna hafa gufað upp eftir að leik var frestað en þau þurfa samt sem áður að greiða leikmönnum sínum ofurlaun. Það þarf því ekki að koma mörgum á óvart að þetta ástand gengur ekki upp að óbreyttu. Ekkert kom samt út úr fyrstu viðræðum á milli ensku úrvalsdeildarinnar og leikmannasamtakanna en stefnan var að búa til eina heildaraðgerð varðandi launagreiðslur leikmanna. Over to football where the first round of negotiations between the Premier League and the PFA over a united agreement on player wages broke down. 4/5https://t.co/i3lYxOn0x4— Telegraph Sport (@TelegraphSport) April 2, 2020 Telegraph segir nú að ensku úrvalsdeildarfélögin óttist núna það að þeim takist ekki að semja um launalækkun við leikmenn í deildinni. Þessar fréttir komu samt út sama dag og knattspyrnustjóri Bournemouth, Eddie Howe, bauðst til að taka á sig verulega launalækkun vegna ástandsins. Það er mikil óvissa um framhaldið þótt að enska úrvalsdeildin ætli að reyna allt til að klára tímabilið og bjarga eitthvað af tekjunum. Það gæti hins vegar bara verið sjónvarpstekjur því það verður líklegra með hverjum deginum að þessir leikir verði spilaðir án áhorfenda. People in this country have lost their jobs. Low paid workers who have taken pay cuts. Some Premier League clubs have docked their non-playing staff 20% and yet players at these same clubs are currently are on the same wage. Average Spurs wage 76k. Not a good look for PL players. https://t.co/XbtvLWsubz— Chris Sutton (@chris_sutton73) April 2, 2020 Á tímum þar sem mörgum finnst að hinir launaháu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar eigi að standa með samfélaginu stinga svona fréttir vissulega í augun. Það er líka líklegt að þetta viðhorf gæti farið langt með að lama starfsemi sumra félaganna í næstu framtíð. Leikmannasamtökin standa greinilega vel með sínum skjólstæðingum en það sjá það allir að þeir verða líka að taka þátt í að bjarga framtíð ensku úrvalsdeildarinnar áður en það verður of seint. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa ekki þurft að kvarta mikið yfir launum sínum undanfarið en aðrir í Englandi kvarta hins vegar yfir viðbrögðum þeirra nú þegar herðir að vegna baráttunnar við kórónuveiruna. Tekjur ensku úrvalsdeildarliðanna hafa gufað upp eftir að leik var frestað en þau þurfa samt sem áður að greiða leikmönnum sínum ofurlaun. Það þarf því ekki að koma mörgum á óvart að þetta ástand gengur ekki upp að óbreyttu. Ekkert kom samt út úr fyrstu viðræðum á milli ensku úrvalsdeildarinnar og leikmannasamtakanna en stefnan var að búa til eina heildaraðgerð varðandi launagreiðslur leikmanna. Over to football where the first round of negotiations between the Premier League and the PFA over a united agreement on player wages broke down. 4/5https://t.co/i3lYxOn0x4— Telegraph Sport (@TelegraphSport) April 2, 2020 Telegraph segir nú að ensku úrvalsdeildarfélögin óttist núna það að þeim takist ekki að semja um launalækkun við leikmenn í deildinni. Þessar fréttir komu samt út sama dag og knattspyrnustjóri Bournemouth, Eddie Howe, bauðst til að taka á sig verulega launalækkun vegna ástandsins. Það er mikil óvissa um framhaldið þótt að enska úrvalsdeildin ætli að reyna allt til að klára tímabilið og bjarga eitthvað af tekjunum. Það gæti hins vegar bara verið sjónvarpstekjur því það verður líklegra með hverjum deginum að þessir leikir verði spilaðir án áhorfenda. People in this country have lost their jobs. Low paid workers who have taken pay cuts. Some Premier League clubs have docked their non-playing staff 20% and yet players at these same clubs are currently are on the same wage. Average Spurs wage 76k. Not a good look for PL players. https://t.co/XbtvLWsubz— Chris Sutton (@chris_sutton73) April 2, 2020 Á tímum þar sem mörgum finnst að hinir launaháu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar eigi að standa með samfélaginu stinga svona fréttir vissulega í augun. Það er líka líklegt að þetta viðhorf gæti farið langt með að lama starfsemi sumra félaganna í næstu framtíð. Leikmannasamtökin standa greinilega vel með sínum skjólstæðingum en það sjá það allir að þeir verða líka að taka þátt í að bjarga framtíð ensku úrvalsdeildarinnar áður en það verður of seint.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira