Vonast til að opna hótelið aftur í júní Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. apríl 2020 23:15 Hótelið var tekið í notkun í ágúst á síðasta ári og eru framkvæmdir enn í gangi. Vísir/Egill Vonir standa til að hótelin geti farið að taka aftur á móti gestum í júní en þeir sem á þeim starfa vona að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelunum í sumar. Síðustu ár hefur mikil uppbygging átt sér stað við Geysi en í lok síðasta sumars var þar tekið í notkun nýtt hótel. Kristján Traustason vonast til að gestir geti aftur farið að gista á hótelinu í júní.Vísir/Egill „Það eru 77 herbergi og fimm svítur af því. Allt frá þrjátíu fermetrum og upp í áttatíu fermetrar,“ segir Kristján Traustason hjá Hótel Geysi. Enn standa yfir framkvæmdir við hótelið en meðal annars er verið að klára fundarsali. Innan við ár frá opnun hótelsins sem nú stendur autt Kristján segir engan hafa geta séð fyrir sér að innan við ári eftir að hótelið var tekið í notkun stæði það autt en hótelinu var lokað þegar samkomubannið var sett á. Stafshlutfall allar sem vinna á hótelinu hefur verið skert á meðan að ástandið varir. Kristján vonast til að hægt verði að byrja aftur að taka á móti gestum í byrjun sumars. „Við erum að vonast til að geta opnað 1. júní. Það fer eftir bara hvaða viðmið þeir setja og ef þeir auka það úr fimmtíu og upp úr þá getum við farið að opna 1. júní.“ Hótelið stendur við Geysi sem dregur jafnan að marga ferðamenn.Vísir/Egill Hann segist skilja umræðuna um hótelverð en segir því stillt í hóf miðað við allt sem í boði er. Hann vonar að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelum í sumar. „Að Íslendingar nýti sér það að koma hérna eins og bara var hérna fyrir tuttugu árum síðan.“ Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29. apríl 2020 23:30 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Vonir standa til að hótelin geti farið að taka aftur á móti gestum í júní en þeir sem á þeim starfa vona að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelunum í sumar. Síðustu ár hefur mikil uppbygging átt sér stað við Geysi en í lok síðasta sumars var þar tekið í notkun nýtt hótel. Kristján Traustason vonast til að gestir geti aftur farið að gista á hótelinu í júní.Vísir/Egill „Það eru 77 herbergi og fimm svítur af því. Allt frá þrjátíu fermetrum og upp í áttatíu fermetrar,“ segir Kristján Traustason hjá Hótel Geysi. Enn standa yfir framkvæmdir við hótelið en meðal annars er verið að klára fundarsali. Innan við ár frá opnun hótelsins sem nú stendur autt Kristján segir engan hafa geta séð fyrir sér að innan við ári eftir að hótelið var tekið í notkun stæði það autt en hótelinu var lokað þegar samkomubannið var sett á. Stafshlutfall allar sem vinna á hótelinu hefur verið skert á meðan að ástandið varir. Kristján vonast til að hægt verði að byrja aftur að taka á móti gestum í byrjun sumars. „Við erum að vonast til að geta opnað 1. júní. Það fer eftir bara hvaða viðmið þeir setja og ef þeir auka það úr fimmtíu og upp úr þá getum við farið að opna 1. júní.“ Hótelið stendur við Geysi sem dregur jafnan að marga ferðamenn.Vísir/Egill Hann segist skilja umræðuna um hótelverð en segir því stillt í hóf miðað við allt sem í boði er. Hann vonar að Íslendingar verði tíðir gestir á hótelum í sumar. „Að Íslendingar nýti sér það að koma hérna eins og bara var hérna fyrir tuttugu árum síðan.“
Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29. apríl 2020 23:30 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér 29. apríl 2020 23:30