Faraldurinn gengið hraðar niður en Þórólfur bjóst við Andri Eysteinsson skrifar 3. maí 2020 21:09 Þórólfur Guðnason Stöð 2 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki hafa komið sér á óvart að hægt yrði að aflétta takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á þessum tímapunkti. Faraldurinn sé þó að ganga hraðar niður en hann hafði búist við. „Upphaflega planið var að fyrsta aflétting yrði núna. Eins og við höfum alltaf sagt verður það gert í skrefum. Kannski með tveggja til fjögurra vikna millibili. Allt eftir því hvernig ástandið er þannig að þetta kom mér ekkert á óvart,“ sagði Þórólfur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld áður en hann bætti við. „Reyndar hefur faraldurinn gengið hraðar niður en ég bjóst við.“ Þórólfur segist ekki búast við öðru en áfram muni ganga vel eftir að takmörkunum verður aflétt á miðnætti. „Við sjáum bara hvað landinn hefur tekið vel við sér, farið eftir leiðbeiningum og ert eiginlega allt sem hann hefur verið beðinn um. Ég á von á því að fólk geri það áfram og þá mun þetta ganga vel,“ sagði Þórólfur. Hvað varðar ferðalög erlendis er þó enn óljóst en ljóst að það sé ekki einungis undir Íslendingum komið. Ástandið er misalvarlegt í öðrum þjóðríkjum og miklar takmarkanir víða. „Það er í skoðun hjá ráðuneytunum, hvernig og hvort það eigi að aflétta takmörkunum sem eru á ferðamenn núna. Það verður mjög fróðlegt að sjá hvað kemur út úr því,ׅ “ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki hafa komið sér á óvart að hægt yrði að aflétta takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á þessum tímapunkti. Faraldurinn sé þó að ganga hraðar niður en hann hafði búist við. „Upphaflega planið var að fyrsta aflétting yrði núna. Eins og við höfum alltaf sagt verður það gert í skrefum. Kannski með tveggja til fjögurra vikna millibili. Allt eftir því hvernig ástandið er þannig að þetta kom mér ekkert á óvart,“ sagði Þórólfur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld áður en hann bætti við. „Reyndar hefur faraldurinn gengið hraðar niður en ég bjóst við.“ Þórólfur segist ekki búast við öðru en áfram muni ganga vel eftir að takmörkunum verður aflétt á miðnætti. „Við sjáum bara hvað landinn hefur tekið vel við sér, farið eftir leiðbeiningum og ert eiginlega allt sem hann hefur verið beðinn um. Ég á von á því að fólk geri það áfram og þá mun þetta ganga vel,“ sagði Þórólfur. Hvað varðar ferðalög erlendis er þó enn óljóst en ljóst að það sé ekki einungis undir Íslendingum komið. Ástandið er misalvarlegt í öðrum þjóðríkjum og miklar takmarkanir víða. „Það er í skoðun hjá ráðuneytunum, hvernig og hvort það eigi að aflétta takmörkunum sem eru á ferðamenn núna. Það verður mjög fróðlegt að sjá hvað kemur út úr því,ׅ “ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira