Klónið Samson í sérstakri hundaþjálfun í Aspen Jakob Bjarnar skrifar 4. maí 2020 09:05 Greinilegt er að Samson nýtur sín í Aspen hjá þjálfara sínum og virðist, þrátt fyrir að hafa þurft að fara í aðgerð, vera í góðu formi. visir/Vilhelm/skjáskot af Instagram Ted Hoff hundaþjálfari í Aspen, birti nýverið mynd af sér og Samson, hundi Dorritar Moussaieff á Instagram, og greindi frá því að þeir félagarnir hafi, verið í tíu mínútna viðtali við alþjóðlegar fréttastofur í síðustu viku. Fréttamenn hafi verið afar áhugasamar um Samson og þá ekki síst uppruna hans. „Þar ræddum við þjálfun klónaðra hvolpa en Samson er í eigu fyrrverandi forsetafrúar og forseta Íslands,“ segir Ted Hoff. Dorrit greinir frá því að athugasemd á Instagram-reikningi Hoff að Samson hafi þurft að fara í aðgerð, án þess að fara nánar út í það hvað það var sem hrjáði klónið en það gleðji hana mjög allt líti þetta vel út. Og bætir því við að Samson sé lifandi eftirmynd föður síns, og er þar þá væntanlega að tala um Sám. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í desember myndskeið á Twittersíðu sinni þar sem sjá Dorrit og hvolpinn Samson kútveltast í snjónum. „Ást við fyrstu sýn,“ skrifaði Ólafur Ragnar. Það vakti talsverða athygli í fyrra þegar Ólafur sagði að sýni hefðu verið tekin úr Sámi, hundi þeirra, og send til fyrirtækis í Texas, ViaGen Pets. Fyrirtækið gæti þá klónað hann hvenær sem er. Sámur kvaddi þennan heim í janúar í fyrra. Skömmu síðar hófst klónunarferlið. Samson, klón Sáms, kom svo í heiminn í október á þessu ári og er hann nú kominn í faðm eigenda sinna. Svo virðist sem vel gangi með unghundinn og víst að ekki væsir um hann í Aspen, Cottonwood Ranch og Kennel sem er stórglæsilegt hundahótel og æfingabúðir fyrir hunda staðsett í Colorado í Bandaríkjunum. Dýr Dýraheilbrigði Bandaríkin Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43 Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Ted Hoff hundaþjálfari í Aspen, birti nýverið mynd af sér og Samson, hundi Dorritar Moussaieff á Instagram, og greindi frá því að þeir félagarnir hafi, verið í tíu mínútna viðtali við alþjóðlegar fréttastofur í síðustu viku. Fréttamenn hafi verið afar áhugasamar um Samson og þá ekki síst uppruna hans. „Þar ræddum við þjálfun klónaðra hvolpa en Samson er í eigu fyrrverandi forsetafrúar og forseta Íslands,“ segir Ted Hoff. Dorrit greinir frá því að athugasemd á Instagram-reikningi Hoff að Samson hafi þurft að fara í aðgerð, án þess að fara nánar út í það hvað það var sem hrjáði klónið en það gleðji hana mjög allt líti þetta vel út. Og bætir því við að Samson sé lifandi eftirmynd föður síns, og er þar þá væntanlega að tala um Sám. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í desember myndskeið á Twittersíðu sinni þar sem sjá Dorrit og hvolpinn Samson kútveltast í snjónum. „Ást við fyrstu sýn,“ skrifaði Ólafur Ragnar. Það vakti talsverða athygli í fyrra þegar Ólafur sagði að sýni hefðu verið tekin úr Sámi, hundi þeirra, og send til fyrirtækis í Texas, ViaGen Pets. Fyrirtækið gæti þá klónað hann hvenær sem er. Sámur kvaddi þennan heim í janúar í fyrra. Skömmu síðar hófst klónunarferlið. Samson, klón Sáms, kom svo í heiminn í október á þessu ári og er hann nú kominn í faðm eigenda sinna. Svo virðist sem vel gangi með unghundinn og víst að ekki væsir um hann í Aspen, Cottonwood Ranch og Kennel sem er stórglæsilegt hundahótel og æfingabúðir fyrir hunda staðsett í Colorado í Bandaríkjunum.
Dýr Dýraheilbrigði Bandaríkin Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43 Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43
Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46