Víkingar í algjörum sérflokki hvað varðar spilatíma ungra leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2020 15:30 Víkingar fagna góðum sigri á síðasta tímabili í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Vísir/Bára Víkingur var í algjörum sérflokki í Pepsi Max deild karla í fyrrasumar þegar kemur að því að gefa ungum leikmönnum mínútur. Þetta kemur fram í uppgjöri hjá CIES Football Observatory. CIES Football Observatory tók saman hjá öllum deildum heimsins hvað þær væru að gefa leikmönnum yngri en 22 ára mikið af tækifærum inn á vellinum. Fótbolti.net vakti athygli á þessu en lesa má um alla samantektina hér. Pepsi Max deildin er þar í 23. sæti á listanum en leikmenn sem voru ekki búnir að halda upp á 22 ára afmælið sitt spiluðu 18,9 prósent af mínútum í boði í Pepsi Max deild karla sumarið 2019. 18,9% yngri en 22 ára í Pepsi Max - Víkingar yngstir https://t.co/TDwZHCaqE0— Fótbolti.net (@Fotboltinet) May 4, 2020 Næstar á undan íslensku deildinni er deildirnar í Króatíu og Makedóníu með 19,3 prósent en sú danska og finnska eru ekki langt á undan með 19,4 prósent hvor. Næstar á eftir íslensku Pepsi Max deildinni eru deildirnar í Albaníu (18,2 prósent) og Úkraínu (18,0 prósent). Enska úrvalsdeildin er bara í 74. sæti með 8,5 prósent en sú neðsta er deildin í Tyrklandi þar sem ungir leikmenn spiluðu aðeins 3,7 prósent mínútnanna. Interesting stuff, once again, from @CIES_Football Average figure for @pepsimaxdeildin in Iceland according to the study is 18.9%. @vikingurfc leading the way with 42.9%.https://t.co/wN3ARFP0UF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 4, 2020 Slóvakía gaf ungum leikmönnum flest tækifæri en þeir spiluðu í 29,0 prósent leiktímans í slóvakísku deildinni. Það sem vekur samt mesta athygli er hversu langt á undan öðrum liðum bikarmeistarar Víkinga voru í fyrrasumar. Leikmenn undir 22 ára aldri spiluðu langflestar mínútur hjá Víkingi af öllum liðunum í Pepsi Max-deildinni eða 42,9 prósent mínútna í boði. Víkingur er í 33. sæti meðal allra liðanna í heiminum. Það eru meira en þrettán prósent niður í næsta íslenska lið því ungir leikmenn spiluðu 29,7 prósent mínútna í boði hjá Skagamönnum. Flestar mínútur íslenskra liða í Pepsi Max deild karla 2019: 42.9% Víkingur R. 29,7% ÍA 25,9% KA 23,0% Fylkir 22,5% ÍBV Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Íslendingapartý í Katowice Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Víkingur var í algjörum sérflokki í Pepsi Max deild karla í fyrrasumar þegar kemur að því að gefa ungum leikmönnum mínútur. Þetta kemur fram í uppgjöri hjá CIES Football Observatory. CIES Football Observatory tók saman hjá öllum deildum heimsins hvað þær væru að gefa leikmönnum yngri en 22 ára mikið af tækifærum inn á vellinum. Fótbolti.net vakti athygli á þessu en lesa má um alla samantektina hér. Pepsi Max deildin er þar í 23. sæti á listanum en leikmenn sem voru ekki búnir að halda upp á 22 ára afmælið sitt spiluðu 18,9 prósent af mínútum í boði í Pepsi Max deild karla sumarið 2019. 18,9% yngri en 22 ára í Pepsi Max - Víkingar yngstir https://t.co/TDwZHCaqE0— Fótbolti.net (@Fotboltinet) May 4, 2020 Næstar á undan íslensku deildinni er deildirnar í Króatíu og Makedóníu með 19,3 prósent en sú danska og finnska eru ekki langt á undan með 19,4 prósent hvor. Næstar á eftir íslensku Pepsi Max deildinni eru deildirnar í Albaníu (18,2 prósent) og Úkraínu (18,0 prósent). Enska úrvalsdeildin er bara í 74. sæti með 8,5 prósent en sú neðsta er deildin í Tyrklandi þar sem ungir leikmenn spiluðu aðeins 3,7 prósent mínútnanna. Interesting stuff, once again, from @CIES_Football Average figure for @pepsimaxdeildin in Iceland according to the study is 18.9%. @vikingurfc leading the way with 42.9%.https://t.co/wN3ARFP0UF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 4, 2020 Slóvakía gaf ungum leikmönnum flest tækifæri en þeir spiluðu í 29,0 prósent leiktímans í slóvakísku deildinni. Það sem vekur samt mesta athygli er hversu langt á undan öðrum liðum bikarmeistarar Víkinga voru í fyrrasumar. Leikmenn undir 22 ára aldri spiluðu langflestar mínútur hjá Víkingi af öllum liðunum í Pepsi Max-deildinni eða 42,9 prósent mínútna í boði. Víkingur er í 33. sæti meðal allra liðanna í heiminum. Það eru meira en þrettán prósent niður í næsta íslenska lið því ungir leikmenn spiluðu 29,7 prósent mínútna í boði hjá Skagamönnum. Flestar mínútur íslenskra liða í Pepsi Max deild karla 2019: 42.9% Víkingur R. 29,7% ÍA 25,9% KA 23,0% Fylkir 22,5% ÍBV
Flestar mínútur íslenskra liða í Pepsi Max deild karla 2019: 42.9% Víkingur R. 29,7% ÍA 25,9% KA 23,0% Fylkir 22,5% ÍBV
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Íslendingapartý í Katowice Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira