Taika Waititi skrifar handrit og leikstýrir nýrri Star Wars mynd Andri Eysteinsson skrifar 4. maí 2020 20:45 Waititi leikstýrði meðal annars kvikmyndinni Thor: Ragnarok og hlaut mikið lof. Marvel Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi sem þekktastur er fyrir kvikmyndir sínar Jojo Rabbit og Thor: Ragnarok hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Ekkert hefur verið gefið út um útgáfudag myndarinnar en von er á næstu Star Wars mynd árið 2022. Independent greinir frá. Orðrómur hefur verið á flugi um að Waititi, sem leikstýrði þáttum í sjónvarpsþáttunum The Mandalorian sem gerast í Star Wars heiminum, myndi verða ráðinn leikstjóri Star Wars myndar. Þá mun Waititi skrifa handritið ásamt handritshöfundi óskarsverðlaunamyndarinnar 1917, Krysty Wilson-Cairns. Fyrsta kvikmyndahandrit hennar var 1917 sem hún vann að ásamt leikstjóranum Sam Mendes, fengu þau meðal annars tilnefningu til óskarsverðlauna fyrir frumsamið handrit. Star Wars Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi sem þekktastur er fyrir kvikmyndir sínar Jojo Rabbit og Thor: Ragnarok hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Ekkert hefur verið gefið út um útgáfudag myndarinnar en von er á næstu Star Wars mynd árið 2022. Independent greinir frá. Orðrómur hefur verið á flugi um að Waititi, sem leikstýrði þáttum í sjónvarpsþáttunum The Mandalorian sem gerast í Star Wars heiminum, myndi verða ráðinn leikstjóri Star Wars myndar. Þá mun Waititi skrifa handritið ásamt handritshöfundi óskarsverðlaunamyndarinnar 1917, Krysty Wilson-Cairns. Fyrsta kvikmyndahandrit hennar var 1917 sem hún vann að ásamt leikstjóranum Sam Mendes, fengu þau meðal annars tilnefningu til óskarsverðlauna fyrir frumsamið handrit.
Star Wars Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira