Las á Facebook að fjölskylda hans hefði verið myrt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 11:00 Blake Bivens sagði frá skelfilegri upplifun sinni í messu sem var send út á samfélagsmiðlum. Mynd/Youtube Hafnarboltamaðurinn efnilegi Blake Bivens upplifði hryllilega tíma í ágúst síðastliðnum og nú hefur hann talað um það í fyrsta sinn opinberlega. Blake Bivens spilar með Tampa Bay Rays í neðri deildum hafnaboltans í Bandaríkjunum en menn sjá hann fyrir sér fara alla leið í MLB-atvinnumannadeildina. Blake Bivens komst í fréttirnar síðasta haust en ekki fyrir framgöngu sína inn á hafnarboltavellinum heldur fyrir það sem kom fyrir hans fjölskyldu. Nú hefur Blake Bivens sagt frá því hvernig hann komst að því að hann hafði missti sitt fólk með svo skelfilegum hætti. "I found out my family was gone over a Facebook headline. And I just immediately began to scream in the middle of the airport."Rays prospect Blake Bivens discovered that his wife, son and mother-in-law had been killed on social media.https://t.co/QpRjhpeyxy— Sporting News (@sportingnews) May 4, 2020 Blake Bivens var að bíða eftir flugi frá Tennessee til síns heima í Virginiu þegar hann eyddi tímanum með að fara á netið. Blake fór meðal annars á Facebook og þar komst hann að því að eiginkona hans, fjórtán mánaða sonur og tengdamamma hefðu öll verið myrt. Bivens talaði um þessa hryllilegu upplifun sína í kirkju á sunnudaginn en messan var sýnd á fésbókinni. „Fyrsta fyrirsögnin sem ég sé er að tvær konur og lítið barn væru dáin,“ sagði Blake Bivens. „Ég vissi um leið að þetta væri þau. Ég komst að því að ég væri búinn að missa fjölskyldu mína með því að lesa fyrirsögn inn á fésbókinni. Ég byrjaði strax að öskra á miðjum flugvellinum,“ sagði Bivens. Tampa Bay Rays Prospect Blake Bivens Found Out on Facebook that Wife, Son, Mother-in-Law Were Dead https://t.co/T6el65Wk28— People (@people) May 4, 2020 Mágur Blake Bivens, Matthew Thomas Bernard, hefur verið ákærður fyrir morðin en hann er aðeins átján ára. „Ég held að það erfiðasta við þetta allt saman var að labba inn í herbergi sonar míns og átta sig á fullu á því að ég átti aldrei eftir að sjá hann aftur á þessari jörðu,“ sagði Bivens. Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
Hafnarboltamaðurinn efnilegi Blake Bivens upplifði hryllilega tíma í ágúst síðastliðnum og nú hefur hann talað um það í fyrsta sinn opinberlega. Blake Bivens spilar með Tampa Bay Rays í neðri deildum hafnaboltans í Bandaríkjunum en menn sjá hann fyrir sér fara alla leið í MLB-atvinnumannadeildina. Blake Bivens komst í fréttirnar síðasta haust en ekki fyrir framgöngu sína inn á hafnarboltavellinum heldur fyrir það sem kom fyrir hans fjölskyldu. Nú hefur Blake Bivens sagt frá því hvernig hann komst að því að hann hafði missti sitt fólk með svo skelfilegum hætti. "I found out my family was gone over a Facebook headline. And I just immediately began to scream in the middle of the airport."Rays prospect Blake Bivens discovered that his wife, son and mother-in-law had been killed on social media.https://t.co/QpRjhpeyxy— Sporting News (@sportingnews) May 4, 2020 Blake Bivens var að bíða eftir flugi frá Tennessee til síns heima í Virginiu þegar hann eyddi tímanum með að fara á netið. Blake fór meðal annars á Facebook og þar komst hann að því að eiginkona hans, fjórtán mánaða sonur og tengdamamma hefðu öll verið myrt. Bivens talaði um þessa hryllilegu upplifun sína í kirkju á sunnudaginn en messan var sýnd á fésbókinni. „Fyrsta fyrirsögnin sem ég sé er að tvær konur og lítið barn væru dáin,“ sagði Blake Bivens. „Ég vissi um leið að þetta væri þau. Ég komst að því að ég væri búinn að missa fjölskyldu mína með því að lesa fyrirsögn inn á fésbókinni. Ég byrjaði strax að öskra á miðjum flugvellinum,“ sagði Bivens. Tampa Bay Rays Prospect Blake Bivens Found Out on Facebook that Wife, Son, Mother-in-Law Were Dead https://t.co/T6el65Wk28— People (@people) May 4, 2020 Mágur Blake Bivens, Matthew Thomas Bernard, hefur verið ákærður fyrir morðin en hann er aðeins átján ára. „Ég held að það erfiðasta við þetta allt saman var að labba inn í herbergi sonar míns og átta sig á fullu á því að ég átti aldrei eftir að sjá hann aftur á þessari jörðu,“ sagði Bivens.
Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira