Segir ekki réttlætanlegt að flugeldum sé skotið upp í miklu magni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. janúar 2021 18:57 Lungnalæknir segir ekki réttlætanlegt að flugeldum sé skotið upp í miklu magni með tilheyrandi svifryksmengun. Mikinn reykjarmökk lagði yfir höfuðborgarsvæðið vegna flugelda í gær og mældist hæsta gildið þrefalt yfir heilsuverndarmörkum. Allar mælistöðvar á höfuðborgarsvæðinu nema ein mældu svifryksmengun yfir heilsuverndarmörkum í gær. Mörkin eru 50 míkrógrömm á rúmmetra en hæst mældist mengunin 165 í Húsdýragarðinum sem er þrefalt yfir mörkum. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir tölurnar með því hæsta sem gerist. Mælingar sýna einnig að stór hluti svifryksins er fínt - sem hefur meiri áhrif á heilsu fólks en grófara vegryk sem kemur t.d. af slitnu malbiki. Lungnalæknir segir svifryksmengun hafa töluverð áhrif á fólk með lungnasjúkdóma enda finni það fyrir auknum einkennum þegar mengunin er mikil. „Síðan eru það langtímaáhrif að þegar svifrykið er svona fínt eins og það var núna þá berst það inn í blóðrásina og getur aukið líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum meðal annars,“ sagði Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir. Ekki réttlætanlegt Hann segir ekki réttlætanlegt að flugeldum sé skotið upp í svo miklu magni með tilheyrandi mengun. „Ég finn það núna að þegar fólk er búið að kynnast sóttkví og einangrun að það er miklu meiri samúð með fólki með lungnasjúkdóma heldur en áður og fólki finnst ekki eðlilegt lengur að þeir þurfi að sætta sig við það að vera í einangrun yfir áramót og geta ekki farið út og átt eðlileg áramót með sínum nánustu og ekki getað það árum og áratugum saman þannig ég held að fólk sé bara að vakna til lífins um þetta núna með betri skilningi,“ sagði Gunnar. Áramót Flugeldar Heilbrigðismál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Allar mælistöðvar á höfuðborgarsvæðinu nema ein mældu svifryksmengun yfir heilsuverndarmörkum í gær. Mörkin eru 50 míkrógrömm á rúmmetra en hæst mældist mengunin 165 í Húsdýragarðinum sem er þrefalt yfir mörkum. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir tölurnar með því hæsta sem gerist. Mælingar sýna einnig að stór hluti svifryksins er fínt - sem hefur meiri áhrif á heilsu fólks en grófara vegryk sem kemur t.d. af slitnu malbiki. Lungnalæknir segir svifryksmengun hafa töluverð áhrif á fólk með lungnasjúkdóma enda finni það fyrir auknum einkennum þegar mengunin er mikil. „Síðan eru það langtímaáhrif að þegar svifrykið er svona fínt eins og það var núna þá berst það inn í blóðrásina og getur aukið líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum meðal annars,“ sagði Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir. Ekki réttlætanlegt Hann segir ekki réttlætanlegt að flugeldum sé skotið upp í svo miklu magni með tilheyrandi mengun. „Ég finn það núna að þegar fólk er búið að kynnast sóttkví og einangrun að það er miklu meiri samúð með fólki með lungnasjúkdóma heldur en áður og fólki finnst ekki eðlilegt lengur að þeir þurfi að sætta sig við það að vera í einangrun yfir áramót og geta ekki farið út og átt eðlileg áramót með sínum nánustu og ekki getað það árum og áratugum saman þannig ég held að fólk sé bara að vakna til lífins um þetta núna með betri skilningi,“ sagði Gunnar.
Áramót Flugeldar Heilbrigðismál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira