Ákveðinn útsynningur ræður ríkjum í veðrinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. janúar 2021 06:59 Það verður frekar hlýtt á landinu í dag en búast má við skúrum eða éljum á vestanverðu landinu. Vísir/Vilhelm Ákveðinn útsynningur mun ráða ríkjum í veðrinu í dag og mun ganga á með dálitlum skúrum eða éljum á vestandverðu landinu. Eystra helst þó að mestu leyti bjart að því er segir í hugleiðingum á vef Veðurstofu Íslands. Hiti í dag verður á bilinu núll til átta stig, hlýjast á Austfjörðum. Í nótt nálgast svo úrkomusvæðið landið að sunnan og rignir því um tíma syðst á landinu. „Heldur hægari vestlægir vindar á morgun, él á víð og dreif, en úrkomulaust að kalla fyrir austan og kólnandi veður. Á miðvikudag er búist við norðvestanátt með stöku éljum á Norður- og Austurlandi, en léttir til fyrir sunnan og vestan og kólnar talsvert, en á fimmtudagkvöld gæti farið að snjóa á vesturhelmingi landsins,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Suðvestan 10-18 m/s og skúrir eða él, hvassast NV-lands, en bjart með köflum eystra. Fer að rigna syðst í nótt. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast austast. Vestlæg átt, 3-10 og dálítil él á morgun, en þurrt að mestu eystra. Hiti nærri frostmarki. Á þriðjudag: Suðvestlæg átt, 3-8 m/s og él, en 8-13 og slydda eða rigning SA-lands og snjókoma til fjalla. Hiti 1 til 6 stig, en kólnar seinni partinn. Á miðvikudag: Norðvestan 8-13 m/s og él eða dálítil snjókoma á N- og A-landi, en annars léttskýjað. Frost 5 til 10 stig. Á fimmtudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt, víða bjartviðri og talsvert frost, en vaxandi suðvestanátt með snjókomu V-til um kvöldið og hlýnar. Á föstudag: Allhvöss eða hvöss suðvestanátt með rigningu eða slyddu, en snjókomu um kvöldið. Úrkomulítið NA-lands. Hlýnar í bili. Veður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Hiti í dag verður á bilinu núll til átta stig, hlýjast á Austfjörðum. Í nótt nálgast svo úrkomusvæðið landið að sunnan og rignir því um tíma syðst á landinu. „Heldur hægari vestlægir vindar á morgun, él á víð og dreif, en úrkomulaust að kalla fyrir austan og kólnandi veður. Á miðvikudag er búist við norðvestanátt með stöku éljum á Norður- og Austurlandi, en léttir til fyrir sunnan og vestan og kólnar talsvert, en á fimmtudagkvöld gæti farið að snjóa á vesturhelmingi landsins,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Suðvestan 10-18 m/s og skúrir eða él, hvassast NV-lands, en bjart með köflum eystra. Fer að rigna syðst í nótt. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast austast. Vestlæg átt, 3-10 og dálítil él á morgun, en þurrt að mestu eystra. Hiti nærri frostmarki. Á þriðjudag: Suðvestlæg átt, 3-8 m/s og él, en 8-13 og slydda eða rigning SA-lands og snjókoma til fjalla. Hiti 1 til 6 stig, en kólnar seinni partinn. Á miðvikudag: Norðvestan 8-13 m/s og él eða dálítil snjókoma á N- og A-landi, en annars léttskýjað. Frost 5 til 10 stig. Á fimmtudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt, víða bjartviðri og talsvert frost, en vaxandi suðvestanátt með snjókomu V-til um kvöldið og hlýnar. Á föstudag: Allhvöss eða hvöss suðvestanátt með rigningu eða slyddu, en snjókomu um kvöldið. Úrkomulítið NA-lands. Hlýnar í bili.
Veður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira