Er á því að keppnin um titilinn sé áfram á milli Liverpool og Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2021 11:31 Portúgalarnir Diogo Jota hjá Liverpool og Bernardo Silva hjá Manchester City. Getty/Visionhaus Það er mikil spenna í ensku úrvalsdeildinni eftir leiki jólahátíðarinnar en einn knattspyrnusérfræðingur sér samt ekki mikla breytingu á því hvaða lið eigi mestu möguleikana á því að verða enskur meistari í ár. Liverpool og Manchester City hafa barist um og unnið enska meistaratitilinn síðustu tímabil og hafa undanfarnar tvær leiktíðir verið í algjörum sérflokki. Enska úrvalsdeildin lítur út fyrir að vera miklu jafnari í ár en sumir eru enn á því að þetta sé áfram bara barátta á milli þessara tveggja liða. Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool og Tottenham, er knattspyrnusérfræðingur í þættinum Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, er einn af þeim sem eru enn sannfærðir um að það séu bara Liverpool og Manchester City sem eigi alvöru möguleika á titlinum. Danny Murphy says it's between Liverpool and Manchester City for the Premier League title.What do you think? #bbcfootball #LFC #ManCity pic.twitter.com/Y5nP6EpN63— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2021 „Ég sé ekkert annað en að Liverpool og Manchester City verði númer eitt og tvö þó svo að stuðningsmenn Manchester United séu auðvitað að vonast til að liðið þeirra geti gert eitthvað,“ sagði Danny Murphy „Ég held samt að það sé öruggt að ekkert lið eigi eftir að stinga af í ár. Þetta verða Liverpool og Manchester City í efstu tveimur sætunum og svo kannski nær Chelsea að kom til baka með þennan hóp sem liðið er með,“ sagði Danny Murphy. Liverpool og Manchester United eru efst í deildinni með 33 stig. Það er aðeins eitt stig niður í þriðja sætið (Leicster City) og bara fjögur stig nður í sjötta sætið (Everton). Manchester City er með 29 stig eins og Tottenham og Everton en City á leik inni á toppliðin og svo á liðið tvo leiki til góða á Leicester City. Aston Villa á líka leik inni en liðið er með 26 stig eins og Chelsea sem situr nú í sjöunda til tíunda sæti með Villa, Southampton og West Ham. Arsenal hefur unnið þrjá leiki í röð og með 23 stig eins og Leeds. Enski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Liverpool og Manchester City hafa barist um og unnið enska meistaratitilinn síðustu tímabil og hafa undanfarnar tvær leiktíðir verið í algjörum sérflokki. Enska úrvalsdeildin lítur út fyrir að vera miklu jafnari í ár en sumir eru enn á því að þetta sé áfram bara barátta á milli þessara tveggja liða. Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool og Tottenham, er knattspyrnusérfræðingur í þættinum Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, er einn af þeim sem eru enn sannfærðir um að það séu bara Liverpool og Manchester City sem eigi alvöru möguleika á titlinum. Danny Murphy says it's between Liverpool and Manchester City for the Premier League title.What do you think? #bbcfootball #LFC #ManCity pic.twitter.com/Y5nP6EpN63— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2021 „Ég sé ekkert annað en að Liverpool og Manchester City verði númer eitt og tvö þó svo að stuðningsmenn Manchester United séu auðvitað að vonast til að liðið þeirra geti gert eitthvað,“ sagði Danny Murphy „Ég held samt að það sé öruggt að ekkert lið eigi eftir að stinga af í ár. Þetta verða Liverpool og Manchester City í efstu tveimur sætunum og svo kannski nær Chelsea að kom til baka með þennan hóp sem liðið er með,“ sagði Danny Murphy. Liverpool og Manchester United eru efst í deildinni með 33 stig. Það er aðeins eitt stig niður í þriðja sætið (Leicster City) og bara fjögur stig nður í sjötta sætið (Everton). Manchester City er með 29 stig eins og Tottenham og Everton en City á leik inni á toppliðin og svo á liðið tvo leiki til góða á Leicester City. Aston Villa á líka leik inni en liðið er með 26 stig eins og Chelsea sem situr nú í sjöunda til tíunda sæti með Villa, Southampton og West Ham. Arsenal hefur unnið þrjá leiki í röð og með 23 stig eins og Leeds.
Enski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira