Þjálfari Dana segir fimmtíu leikmenn eiga möguleika á EM sæti Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2021 22:30 Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, verður væntanlega sveittur að velja HM hópinn. vísir/getty Breiddin í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta hefur oft verið til umræðu. Oft hefur verið sagt að hún sé ekki nægilega mikil en sömu sögu má ekki segja af grönnum okkar í Danmörku. Það er stórt ár framundan hjá danska landsliðinu. Liðið mun bæði taka þátt í undankeppni HM í Katar 2022 í mars og í haust sem og að spila á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar, þar sem þeir leika á heimavelli. Hópurinn sem fer á EM er langt því frá orðinn klár. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, segir að allt að fimmtíu leikmenn komi til greina á EM í sumar og breiddin því góð sem og mikil samkeppni um stöður. „Við erum með brúttólista af fimmtíu leikmönnum. Ég get sagt við alla þá leikmenn að það er enginn gleymdur og allir eiga möguleika á að spila sig í EM hópinn,“ sagði Hjulmand í samtali við Ekstra Bladet. Leikmenn eins og Lukas Lerager hjá Genoa, Lasse Schöne án félags og Nicolai Jørgensen hjá Feyenoord hafa ekki verið mikið inn í myndinni en hann útilokar ekki að þeir verði valdi í hópinn í sumar. „Ég hef talað við þá alla þrjá og við fylgjumst með þeim. Í sumar talaði ég við Lasse Schöne og hef talað oft við hann. Ég vona að hann spili fótbolta aftur bráðlega.“ #Denmark coach Kasper #Hjulmand believes #Inter are wasting Christian #Eriksen’s quality and hopes the Dane will make the best decision for his career and for the national team. https://t.co/fPAPBI4gYd #FCIM #THF #SerieA #Calcio #Transfers pic.twitter.com/bfMgqi7izH— footballitalia (@footballitalia) January 11, 2021 Danski boltinn HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Það er stórt ár framundan hjá danska landsliðinu. Liðið mun bæði taka þátt í undankeppni HM í Katar 2022 í mars og í haust sem og að spila á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar, þar sem þeir leika á heimavelli. Hópurinn sem fer á EM er langt því frá orðinn klár. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, segir að allt að fimmtíu leikmenn komi til greina á EM í sumar og breiddin því góð sem og mikil samkeppni um stöður. „Við erum með brúttólista af fimmtíu leikmönnum. Ég get sagt við alla þá leikmenn að það er enginn gleymdur og allir eiga möguleika á að spila sig í EM hópinn,“ sagði Hjulmand í samtali við Ekstra Bladet. Leikmenn eins og Lukas Lerager hjá Genoa, Lasse Schöne án félags og Nicolai Jørgensen hjá Feyenoord hafa ekki verið mikið inn í myndinni en hann útilokar ekki að þeir verði valdi í hópinn í sumar. „Ég hef talað við þá alla þrjá og við fylgjumst með þeim. Í sumar talaði ég við Lasse Schöne og hef talað oft við hann. Ég vona að hann spili fótbolta aftur bráðlega.“ #Denmark coach Kasper #Hjulmand believes #Inter are wasting Christian #Eriksen’s quality and hopes the Dane will make the best decision for his career and for the national team. https://t.co/fPAPBI4gYd #FCIM #THF #SerieA #Calcio #Transfers pic.twitter.com/bfMgqi7izH— footballitalia (@footballitalia) January 11, 2021
Danski boltinn HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira