Ágúst Ólafur ekki einn af fimm efstu í könnun Samfylkingarinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. janúar 2021 07:16 Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá félögum Samfylkingarinnar í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Aðeins einn karlmaður, Jóhann Páll Jóhannsson, fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, er á meðal fimm efstu í skoðanakönnun sem haldin var meðal félaga í Samfylkingunni í Reykjavík í desember. Af þessu leiðir að Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður flokksins, hefur ekki verið einn af fimm efstu í könnuninni. Frá þessu er greint í Fréttblaðinu í dag og haft eftir heimildum. Könnunin var gerð til að athuga hverjir það væru sem flokksfélagar vilja að taki forystusæti á listum Reykjavíkurkjördæmanna fyrir þingkosningarnar í haust. Uppstillingarnefnd vinnur nú að því að stilla upp framboðslistum fyrir Reykjavík. Að því er heimildir Fréttablaðsins herma er útlit fyrir að konur leiði lista Samfylkingarinnar í báðum kjördæmunum. Annars vegar verði það þingkonan Helga Vala Helgadóttir og hins vegar Kristrún Frostadóttir hagfræðingur eða þingkonan Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Rósa Björk var kjörin á þing fyrir Vinstri græn í kosningunum 2017 en sagði sig úr flokknum í fyrra. Hún gekk svo nýverið til liðs við Samfylkinguna. Rósa Björk var oddviti VG í Suðvesturkjördæmi og gæti verið að hún færi í framboð þar fyrir Samfylkinguna þar sem Guðmundar Andri Thorsson leiddi lista flokksins árið 2017. Þá var Ragna Sigurðardóttir, formaður Ungra jafnaðarmanna, einnig á meðal fimm efstu í könnuninni. Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Af þessu leiðir að Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður flokksins, hefur ekki verið einn af fimm efstu í könnuninni. Frá þessu er greint í Fréttblaðinu í dag og haft eftir heimildum. Könnunin var gerð til að athuga hverjir það væru sem flokksfélagar vilja að taki forystusæti á listum Reykjavíkurkjördæmanna fyrir þingkosningarnar í haust. Uppstillingarnefnd vinnur nú að því að stilla upp framboðslistum fyrir Reykjavík. Að því er heimildir Fréttablaðsins herma er útlit fyrir að konur leiði lista Samfylkingarinnar í báðum kjördæmunum. Annars vegar verði það þingkonan Helga Vala Helgadóttir og hins vegar Kristrún Frostadóttir hagfræðingur eða þingkonan Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Rósa Björk var kjörin á þing fyrir Vinstri græn í kosningunum 2017 en sagði sig úr flokknum í fyrra. Hún gekk svo nýverið til liðs við Samfylkinguna. Rósa Björk var oddviti VG í Suðvesturkjördæmi og gæti verið að hún færi í framboð þar fyrir Samfylkinguna þar sem Guðmundar Andri Thorsson leiddi lista flokksins árið 2017. Þá var Ragna Sigurðardóttir, formaður Ungra jafnaðarmanna, einnig á meðal fimm efstu í könnuninni.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira