NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2021 14:32 Sterling Brown sækir að körfu San Antonio Spurs í sigrinum kærkomna í nótt. Getty/Ronald Cortes Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. Bridges og félagar í Charlotte urðu þó að sætta sig við naumt tap, 111-108. Það sáust einnig mögnuð tilþrif í leik Golden State Warriors og Denver Nuggets þar sem þeir Stephen Curry og Nikola Jokic voru að sjálfsögðu áberandi. Jokic tróð boltanum meðal annars aftur fyrir sig og fagnaði 114-104 sigri með Nuggets. Hann gerði þrefalda tvennu í leiknum, skoraði 23 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Houston Rockets leggja ekki árar í bát þó að James Harden sé farinn, og á leið til Brooklyn Nets. Þeir unnu 109-105 sigur á San Antonio Spurs og þar með sinn fjórða leik á tímabilinu en liðið hefur tapað sex leikjum. Þetta var fyrsti leikurinn síðan árið 2012 þar sem Harden er ekki í leikmannahópi Houston, og það voru aðeins níu leikmenn til taks í hópnum þegar liðið vann sinn fyrsta útisigur í nótt. „Við hættum ekki, sama hverjar kringumstæðurnar eru. Við verðum að halda áfram að berjast. Við erum lið fullt af hundum og við erum hungraðir, eins og við sýndum í kvöld. Það ætlum við að gera á hverju kvöldi. Við höfum margt að sanna en það eru engin takmörk fyrir því hvað við getum gert,“ sagði Sterling Brown úr liði Houston. Viðtalið, bestu tilþrif kvöldsins og svipmyndir úr tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 15. janúar NBA Tengdar fréttir Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Bridges og félagar í Charlotte urðu þó að sætta sig við naumt tap, 111-108. Það sáust einnig mögnuð tilþrif í leik Golden State Warriors og Denver Nuggets þar sem þeir Stephen Curry og Nikola Jokic voru að sjálfsögðu áberandi. Jokic tróð boltanum meðal annars aftur fyrir sig og fagnaði 114-104 sigri með Nuggets. Hann gerði þrefalda tvennu í leiknum, skoraði 23 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Houston Rockets leggja ekki árar í bát þó að James Harden sé farinn, og á leið til Brooklyn Nets. Þeir unnu 109-105 sigur á San Antonio Spurs og þar með sinn fjórða leik á tímabilinu en liðið hefur tapað sex leikjum. Þetta var fyrsti leikurinn síðan árið 2012 þar sem Harden er ekki í leikmannahópi Houston, og það voru aðeins níu leikmenn til taks í hópnum þegar liðið vann sinn fyrsta útisigur í nótt. „Við hættum ekki, sama hverjar kringumstæðurnar eru. Við verðum að halda áfram að berjast. Við erum lið fullt af hundum og við erum hungraðir, eins og við sýndum í kvöld. Það ætlum við að gera á hverju kvöldi. Við höfum margt að sanna en það eru engin takmörk fyrir því hvað við getum gert,“ sagði Sterling Brown úr liði Houston. Viðtalið, bestu tilþrif kvöldsins og svipmyndir úr tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 15. janúar
NBA Tengdar fréttir Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31