Pochettino með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2021 08:01 Pochettino er með Covid-19. EPA-EFE/YOAN VALAT Maurico Pochettino, nýráðinn þjálfari Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, hefur greinst með kórónuveiruna. Hinn 48 ára gamli Argentínumaður tók við stjórnartaumunum hjá PSG þann 2. janúar. Í aðeins sínum þriðja leik með félagið vann hann sinn fyrsta titil sem þjálfari. Nú örfáum dögum síðar hefur hann greinst með kórónuveiruna. Mauricio Pochettino has won more trophies in three games (1) with PSG than he did in 293 games with Tottenham (0).His first ever trophy as a manager. pic.twitter.com/UjvJvfjfPg— Squawka Football (@Squawka) January 13, 2021 Í tilkynningu frá Frakklandsmeisturunum kemur fram að aðstoðarmenn þjálfarans, Jesus Pérez og Miguel D‘Agostino, muni stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hvenær Pochettino snýr aftur til starfa verður að koma í ljós en ef til vill mun hann stýra liðinu heiman frá ef hann er ekki of illa haldinn. PSG er fjórða liðið sem Pochettino þjálfar en hann lék með félaginu á sínum tíma. Hann byrjaði hjá Espanyol á Spáni, færði sig þaðan til Southampton á Englandi og svo Tottenham Hotspur. BREAKING: Mauricio Pochettino has tested positive for coronavirus, Paris Saint-Germain have announced.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021 Hann hætti hjá Tottenham árið 2019 og er nú mættur til Parísar. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Franski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Hinn 48 ára gamli Argentínumaður tók við stjórnartaumunum hjá PSG þann 2. janúar. Í aðeins sínum þriðja leik með félagið vann hann sinn fyrsta titil sem þjálfari. Nú örfáum dögum síðar hefur hann greinst með kórónuveiruna. Mauricio Pochettino has won more trophies in three games (1) with PSG than he did in 293 games with Tottenham (0).His first ever trophy as a manager. pic.twitter.com/UjvJvfjfPg— Squawka Football (@Squawka) January 13, 2021 Í tilkynningu frá Frakklandsmeisturunum kemur fram að aðstoðarmenn þjálfarans, Jesus Pérez og Miguel D‘Agostino, muni stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hvenær Pochettino snýr aftur til starfa verður að koma í ljós en ef til vill mun hann stýra liðinu heiman frá ef hann er ekki of illa haldinn. PSG er fjórða liðið sem Pochettino þjálfar en hann lék með félaginu á sínum tíma. Hann byrjaði hjá Espanyol á Spáni, færði sig þaðan til Southampton á Englandi og svo Tottenham Hotspur. BREAKING: Mauricio Pochettino has tested positive for coronavirus, Paris Saint-Germain have announced.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021 Hann hætti hjá Tottenham árið 2019 og er nú mættur til Parísar.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Franski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti