Guðjón keyrði mest þingmanna á síðasta ári Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. janúar 2021 13:59 Guðjón ók mest allra þingmanna á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, var með mestan aksturkostnað allra þingmanna árið 2020. Þetta kemur fram í umfjöllun Kjarnans. Þar segir að framlagður aksturskostnaður Guðjóns á síðasta ári nemi rúmum 2.699.000 krónum. Kostnaðurinn er allur til kominn vegna notkunar á bílaleigubifreiðum og eldsneytiskostnaðar, en ekki notkunar Guðjóns á eigin bifreið. Í öðru sæti listans vegna kostnaðar við akstur þingmanna er Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Akstur hans árið 2020 nam 2.218.000 krónum og dróst talsvert saman milli ára. Árið 2019 nam aksturskostnaður Ásmundar 3,8 milljónum. Ásmundur hefur verið efstur á listanum síðan tölur um aksturskostnað þingmanna var gerður opinber. Þá er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, í þriðja sæti listans. Hún ók fyrir 1.827.000 krónur á síðasta ári. Ásmundur Friðriksson hefur, þangað til á síðasta ári, verið efstur á aksturlista þingmanna.vísir/vilhelm Í umfjöllun Kjarnans er að finna lista yfir þá þingmenn sem óku fyrir meira en eina milljón króna á síðasta ári. Þingmennirnir eru ellefu en listann má sjá hér að neðan: 1. Guðjón S. Brjánsson, Samfylkingunni: 2.669.081 krónur 2. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki: 2.217.867 krónur 3. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri græn: 1.827.141 krónur 4. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki: 1.694.043 krónur 5. Birgir Þórarinsson, Miðflokki: 1.653.749 krónur 6. Sigurður Páll Jónsson, Miðflokki: 1.643.859 krónur 7. Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki: 1.580.226 krónur 8. Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænum: 1.390.240 krónur 9. Halla Signý Kristjánsdóttir, Framsóknarflokki: 1.283.788 krónur 10. Albertína Friðbjört Elíasdóttir, Samfylkingunni: 1.124.066 krónur 11. Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki: 1.069.035 krónur Alþingi Aksturskostnaður þingmanna Samfylkingin Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Kjarnans. Þar segir að framlagður aksturskostnaður Guðjóns á síðasta ári nemi rúmum 2.699.000 krónum. Kostnaðurinn er allur til kominn vegna notkunar á bílaleigubifreiðum og eldsneytiskostnaðar, en ekki notkunar Guðjóns á eigin bifreið. Í öðru sæti listans vegna kostnaðar við akstur þingmanna er Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Akstur hans árið 2020 nam 2.218.000 krónum og dróst talsvert saman milli ára. Árið 2019 nam aksturskostnaður Ásmundar 3,8 milljónum. Ásmundur hefur verið efstur á listanum síðan tölur um aksturskostnað þingmanna var gerður opinber. Þá er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, í þriðja sæti listans. Hún ók fyrir 1.827.000 krónur á síðasta ári. Ásmundur Friðriksson hefur, þangað til á síðasta ári, verið efstur á aksturlista þingmanna.vísir/vilhelm Í umfjöllun Kjarnans er að finna lista yfir þá þingmenn sem óku fyrir meira en eina milljón króna á síðasta ári. Þingmennirnir eru ellefu en listann má sjá hér að neðan: 1. Guðjón S. Brjánsson, Samfylkingunni: 2.669.081 krónur 2. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki: 2.217.867 krónur 3. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri græn: 1.827.141 krónur 4. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki: 1.694.043 krónur 5. Birgir Þórarinsson, Miðflokki: 1.653.749 krónur 6. Sigurður Páll Jónsson, Miðflokki: 1.643.859 krónur 7. Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki: 1.580.226 krónur 8. Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænum: 1.390.240 krónur 9. Halla Signý Kristjánsdóttir, Framsóknarflokki: 1.283.788 krónur 10. Albertína Friðbjört Elíasdóttir, Samfylkingunni: 1.124.066 krónur 11. Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki: 1.069.035 krónur
Alþingi Aksturskostnaður þingmanna Samfylkingin Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira