Langþráðar rafrænar þinglýsingar verði að veruleika á þessu ári Eiður Þór Árnason skrifar 19. janúar 2021 21:17 Andri Heiðar Kristinsson leiðir verkefnið Stafrænt Ísland. Vísir/Vilhelm Rafrænar þinglýsingar verða að veruleika á þessu ári, að sögn Andra Heiðars Kristinssonar, stafræns leiðtoga fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Þetta kom fram í máli hans á fundi sem Samtök fjármálafyrirtækja stóðu meðal annars fyrir í dag en Andri leiðir verkefnið Stafrænt Ísland. Frumvarp sem heimilar framkvæmd rafrænna þinglýsinga var samþykkt á Alþingi í lok árs 2018. Það ár sagði Sigríður Á. Andersen, þáverandi dómsmálaráðherra, að með breytingunum yrði ferlið „nánast sjálfkrafa þegar tölvukerfið verður komið í gagnið.“ Þá var haft eftir Bergþóru Sigmundsdóttur, sviðsstjóra hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, að með tilkomu rafrænna þinglýsinga yrði fullnægjandi skjölum þinglýst á sekúndubrotum. Fram að þessu hefur móttaka, þinglýsing, afgreiðsla, aflýsing og afhending þinglýstra skjala farið fram á skrifstofu embættis sýslumanns og getur í sumum tilvikum tekið margar vikur að afgreiða erindið. Spá miklum þjóðhagslegum ávinningi Greint er frá yfirlýsingu Andra á vef Samtaka atvinnulífsins og sagt að dæmi séu um að þinglýsingarferlið sé orðið rafrænt í löndum á borð við Danmörku og Bretland. Eftir breytinguna taki ferlið ekki lengri tíma en nokkrar mínútur. Samkvæmt útreikningum Stafræns Íslands, einingar innan fjármála- og efnahagsráðuneytisins, getur þjóðhagslegur ávinningur af upptöku rafrænna þinglýsinga verið mikill og er að lágmarki metinn á bilinu 1,2 til 1,7 milljarðar króna á ári. Má ætla að ávinningurinn verði fyrst og fremst tímasparnaður hjá sýslumönnum, lánastofnunum, fasteignasölum og almenningi. Tækni Stjórnsýsla Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira
Frumvarp sem heimilar framkvæmd rafrænna þinglýsinga var samþykkt á Alþingi í lok árs 2018. Það ár sagði Sigríður Á. Andersen, þáverandi dómsmálaráðherra, að með breytingunum yrði ferlið „nánast sjálfkrafa þegar tölvukerfið verður komið í gagnið.“ Þá var haft eftir Bergþóru Sigmundsdóttur, sviðsstjóra hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, að með tilkomu rafrænna þinglýsinga yrði fullnægjandi skjölum þinglýst á sekúndubrotum. Fram að þessu hefur móttaka, þinglýsing, afgreiðsla, aflýsing og afhending þinglýstra skjala farið fram á skrifstofu embættis sýslumanns og getur í sumum tilvikum tekið margar vikur að afgreiða erindið. Spá miklum þjóðhagslegum ávinningi Greint er frá yfirlýsingu Andra á vef Samtaka atvinnulífsins og sagt að dæmi séu um að þinglýsingarferlið sé orðið rafrænt í löndum á borð við Danmörku og Bretland. Eftir breytinguna taki ferlið ekki lengri tíma en nokkrar mínútur. Samkvæmt útreikningum Stafræns Íslands, einingar innan fjármála- og efnahagsráðuneytisins, getur þjóðhagslegur ávinningur af upptöku rafrænna þinglýsinga verið mikill og er að lágmarki metinn á bilinu 1,2 til 1,7 milljarðar króna á ári. Má ætla að ávinningurinn verði fyrst og fremst tímasparnaður hjá sýslumönnum, lánastofnunum, fasteignasölum og almenningi.
Tækni Stjórnsýsla Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira