Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 16:35 Guðmundur Guðmundsson fann ekki leið til að koma sóknarleiknum í gang. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Sviss, 18-20, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að slakur sóknarleikur hafi fellt íslensku strákana í þessum leik. Liðið skoraði aðeins 18 mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. Það segir meira en mörg orð um sóknarleikinn að markvörður liðsins, Björgvin Páll Gústavsson, hafi verið næstmarkahæsti leikmaður liðsins en Björgvin var einn af fimm leikmönnum sem skoruðu tvö mörk. Björgvin Páll Gústavsson og varnarleikurinn stóðu sig mjög vel. Það er ekki slæmt að fá bara tuttugu mörk á sig og ná 32 löglegum stöðvunum. Ýmir Örn Gíslason og Elliði Snær Viðarsson vörðu báðir tvö skot og voru með fimmtán löglegast stöðvanir. Ýmir var einnig með 3 stolna bolta og átti magnaðan leik í vörninni. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ólafur Guðmundsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 3. Fimm með eitt mark Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (46%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (30%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:30 2. Ólafur Guðmundsson 49:33 3. Elliði Snær Viðarsson 46:14 4. Björgvin Páll Gústavsson 42:35 5. Bjarki Már Elísson 42:16 6. Ýmir Örn Gíslason 37:27 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 5 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Alexander Peterson 2 5. Viggó Kristjánsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Flestir stolnir boltar 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 2. Ólafur Guðmundsson 6,5 3. Viggó Kristjánsson 6,5 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,9 4. Bjarki Már Elísson 5,9 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elliði Snær Viðarsson 9,9 3. Elvar Örn Jónsson 9,7 4. Ólafur Guðmundsson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 3 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 (7-9) Mörk af línu: Sviss +1 (1-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (4-1) Tapaðir boltar: Sviss +3 (7-10) Fiskuð víti: Ísland +4 (4-1) Varin skot markvarða: Sviss +2 (16-14) Varin víti markvarða: Sviss +2 (2-0) Misheppnuð skot: Ísland +7 (24-17) Löglegar stöðvanir:Ísland +18 (32-14) Refsimínútur: Sviss +4 (10-6) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Sviss +1 (3-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (4-3) 21. til 30. mínúta: Sviss +1 (2-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Sviss +1 (3-4) -- Byrjun hálfleikja: Sviss +1 (6-7) Lok hálfleikja: Sviss +2 (5-17) Fyrri hálfleikur: Sviss +1 (9-10) Seinni hálfleikur: Sviss +1 (9-10) HM 2021 í handbolta Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Sviss, 18-20, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að slakur sóknarleikur hafi fellt íslensku strákana í þessum leik. Liðið skoraði aðeins 18 mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. Það segir meira en mörg orð um sóknarleikinn að markvörður liðsins, Björgvin Páll Gústavsson, hafi verið næstmarkahæsti leikmaður liðsins en Björgvin var einn af fimm leikmönnum sem skoruðu tvö mörk. Björgvin Páll Gústavsson og varnarleikurinn stóðu sig mjög vel. Það er ekki slæmt að fá bara tuttugu mörk á sig og ná 32 löglegum stöðvunum. Ýmir Örn Gíslason og Elliði Snær Viðarsson vörðu báðir tvö skot og voru með fimmtán löglegast stöðvanir. Ýmir var einnig með 3 stolna bolta og átti magnaðan leik í vörninni. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ólafur Guðmundsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 3. Fimm með eitt mark Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (46%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (30%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:30 2. Ólafur Guðmundsson 49:33 3. Elliði Snær Viðarsson 46:14 4. Björgvin Páll Gústavsson 42:35 5. Bjarki Már Elísson 42:16 6. Ýmir Örn Gíslason 37:27 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 5 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Alexander Peterson 2 5. Viggó Kristjánsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Flestir stolnir boltar 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 2. Ólafur Guðmundsson 6,5 3. Viggó Kristjánsson 6,5 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,9 4. Bjarki Már Elísson 5,9 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elliði Snær Viðarsson 9,9 3. Elvar Örn Jónsson 9,7 4. Ólafur Guðmundsson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 3 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 (7-9) Mörk af línu: Sviss +1 (1-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (4-1) Tapaðir boltar: Sviss +3 (7-10) Fiskuð víti: Ísland +4 (4-1) Varin skot markvarða: Sviss +2 (16-14) Varin víti markvarða: Sviss +2 (2-0) Misheppnuð skot: Ísland +7 (24-17) Löglegar stöðvanir:Ísland +18 (32-14) Refsimínútur: Sviss +4 (10-6) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Sviss +1 (3-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (4-3) 21. til 30. mínúta: Sviss +1 (2-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Sviss +1 (3-4) -- Byrjun hálfleikja: Sviss +1 (6-7) Lok hálfleikja: Sviss +2 (5-17) Fyrri hálfleikur: Sviss +1 (9-10) Seinni hálfleikur: Sviss +1 (9-10)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ólafur Guðmundsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 3. Fimm með eitt mark Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (46%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (30%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:30 2. Ólafur Guðmundsson 49:33 3. Elliði Snær Viðarsson 46:14 4. Björgvin Páll Gústavsson 42:35 5. Bjarki Már Elísson 42:16 6. Ýmir Örn Gíslason 37:27 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 5 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Alexander Peterson 2 5. Viggó Kristjánsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Flestir stolnir boltar 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 2. Ólafur Guðmundsson 6,5 3. Viggó Kristjánsson 6,5 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,9 4. Bjarki Már Elísson 5,9 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elliði Snær Viðarsson 9,9 3. Elvar Örn Jónsson 9,7 4. Ólafur Guðmundsson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 3 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 (7-9) Mörk af línu: Sviss +1 (1-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (4-1) Tapaðir boltar: Sviss +3 (7-10) Fiskuð víti: Ísland +4 (4-1) Varin skot markvarða: Sviss +2 (16-14) Varin víti markvarða: Sviss +2 (2-0) Misheppnuð skot: Ísland +7 (24-17) Löglegar stöðvanir:Ísland +18 (32-14) Refsimínútur: Sviss +4 (10-6) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Sviss +1 (3-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (4-3) 21. til 30. mínúta: Sviss +1 (2-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Sviss +1 (3-4) -- Byrjun hálfleikja: Sviss +1 (6-7) Lok hálfleikja: Sviss +2 (5-17) Fyrri hálfleikur: Sviss +1 (9-10) Seinni hálfleikur: Sviss +1 (9-10)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Sjá meira