Einungis tvö til þrjú afbrigði af fimm hundruð komist inn í landið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. janúar 2021 13:53 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á blaðamannafundi í dag. Vísir/vilhelm Af þeim fimm hundruð afbrigðum veirunnar sem greinst hafa á landamærunum hafa einungis tvö til þrjú komist inn í landið. Sóttvarnalæknir ítrekar mikilvægi landamæraskimunar. Hann segir að fólk þurfi að vera undirbúið undir þrjár sviðsmyndir í faraldri kórónuveirunnar. Fyrsta sviðsmyndin sé sú að allt gangi upp og að afhending bóluefnis gangi hratt fyrir sig. Önnur sviðsmyndin er sú að eitthvað komi upp á. „Og líka að það komi mjög mikið hikst. Annað hvort að bóluefnið virki ekki, það komi alvarlegar aukaverkanir upp þannig menn vilji ekki láta bólusetja sig þannig að það verði kannski tímabundið kannski lítið sem ekkert bóluefni,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. „Ég held að við þurfum að horfa á þessar sviðsmyndir. Auðvitað viljum við fá fyrstu sviðsmyndina en við eigum ekki algjörlega að fara á límingunum ef eitthvað annað gerist.“ Þórólfur var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun. Hann telur að það hafi verið skynsamlegt af íslenskum stjórnvölum að fylgja Evrópusambandinu í bóluefnamálum. „Hvort að Evrópusambandið gerði þetta skynsamlega. Ég þori ekki að leggja dóm á það en menn voru að reyna að tryggja sér hjá þeim sem yrðu fyrstir og frá fleirum en einum,“ sagði Þórólfur. Landamærin lykillinn að velgengni Hann ítrekar mikilvægi landamæraskimunar. „Það er búið að greina tæplega 500 mismunandi afbrgiði af veirunni á landamæurunum þar af hafa tvö til þrjú afbrigði komist inn í landið og valdið okkur þessum vandræðum þannig það sem við höfum verið að gera á landamærunum hefur algjöræega verið lykillinn að því hvernig okkur hefur tekist til,“ sagði Þórólfur. Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærunum samkvæmt bráðabirgðatölum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vonaði að partíin fengju að bíða aðeins Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar lögregla þurfi að hafa afskipti af mörgum samkvæmum sé það vísbending um að fólk sé farið að slaka á í sóttvörnum. 24. janúar 2021 12:19 Tveir greindust innanlands en átta á landamærum Tveir greindust með kórónuveiruna í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærum í gær, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni hjá almannavörnum. 24. janúar 2021 11:00 Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Sjá meira
Hann segir að fólk þurfi að vera undirbúið undir þrjár sviðsmyndir í faraldri kórónuveirunnar. Fyrsta sviðsmyndin sé sú að allt gangi upp og að afhending bóluefnis gangi hratt fyrir sig. Önnur sviðsmyndin er sú að eitthvað komi upp á. „Og líka að það komi mjög mikið hikst. Annað hvort að bóluefnið virki ekki, það komi alvarlegar aukaverkanir upp þannig menn vilji ekki láta bólusetja sig þannig að það verði kannski tímabundið kannski lítið sem ekkert bóluefni,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. „Ég held að við þurfum að horfa á þessar sviðsmyndir. Auðvitað viljum við fá fyrstu sviðsmyndina en við eigum ekki algjörlega að fara á límingunum ef eitthvað annað gerist.“ Þórólfur var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun. Hann telur að það hafi verið skynsamlegt af íslenskum stjórnvölum að fylgja Evrópusambandinu í bóluefnamálum. „Hvort að Evrópusambandið gerði þetta skynsamlega. Ég þori ekki að leggja dóm á það en menn voru að reyna að tryggja sér hjá þeim sem yrðu fyrstir og frá fleirum en einum,“ sagði Þórólfur. Landamærin lykillinn að velgengni Hann ítrekar mikilvægi landamæraskimunar. „Það er búið að greina tæplega 500 mismunandi afbrgiði af veirunni á landamæurunum þar af hafa tvö til þrjú afbrigði komist inn í landið og valdið okkur þessum vandræðum þannig það sem við höfum verið að gera á landamærunum hefur algjöræega verið lykillinn að því hvernig okkur hefur tekist til,“ sagði Þórólfur. Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærunum samkvæmt bráðabirgðatölum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vonaði að partíin fengju að bíða aðeins Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar lögregla þurfi að hafa afskipti af mörgum samkvæmum sé það vísbending um að fólk sé farið að slaka á í sóttvörnum. 24. janúar 2021 12:19 Tveir greindust innanlands en átta á landamærum Tveir greindust með kórónuveiruna í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærum í gær, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni hjá almannavörnum. 24. janúar 2021 11:00 Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Sjá meira
Vonaði að partíin fengju að bíða aðeins Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar lögregla þurfi að hafa afskipti af mörgum samkvæmum sé það vísbending um að fólk sé farið að slaka á í sóttvörnum. 24. janúar 2021 12:19
Tveir greindust innanlands en átta á landamærum Tveir greindust með kórónuveiruna í gær og var annar þeirra í sóttkví. Átta greindust á landamærum í gær, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni hjá almannavörnum. 24. janúar 2021 11:00