Albert lagði upp í mikilvægum sigri AZ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 17:51 Albert í leiknum í dag. Soccrates/Getty Images AZ Alkmaar hafði sætaskipti við Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur AZ í leik liðanna í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrsta mark AZ í leiknum. Albert er kominn aftur í byrjunarlið AZ og var meðal fremstu manna í dag. Það tók íslenska sóknarmanninn aðeins tíu mínútur að setja mark sitt á leikinn en hann gaf þá á Jesper Karlsson sem kom gestunum í AZ yfir. Nicolai Jörgensen jafnaði metin þegar rúmur hálftími var liðinn og staðan 1-1 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Það tók AZ aðeins tvær mínútur af síðari hálfleik til að komast yfir. Þar var að verki Myron Boadu. Adam var þó ekki lengi í paradís og var staðan orðin 2-2 þegar tæplega klukkustund var liðin af leiknum. Mark Diemers jafnaði þá metin fyrir Feyenoord. Boadu kom AZ hins vegar aftur yfir þegar tuttugu mínútur voru til leiks loka. Staðan orðin 3-2 AZ í vil og liðið fékk svo dauðafæri til að tryggja sér sigurinn í uppbótartíma þegar vítaspyrna var dæmd. Teun Koopmeiners fór á punktinn en brenndi af og lokatölur því 3-2. Albert spilaði allan leikinn hjá AZ sem er nú komið í 4. sæti með 37 stig eftir 18 umferðir. Er liðið nú sjö stigum á eftir Ajax sem situr á toppi deildarinnar. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira
Albert er kominn aftur í byrjunarlið AZ og var meðal fremstu manna í dag. Það tók íslenska sóknarmanninn aðeins tíu mínútur að setja mark sitt á leikinn en hann gaf þá á Jesper Karlsson sem kom gestunum í AZ yfir. Nicolai Jörgensen jafnaði metin þegar rúmur hálftími var liðinn og staðan 1-1 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Það tók AZ aðeins tvær mínútur af síðari hálfleik til að komast yfir. Þar var að verki Myron Boadu. Adam var þó ekki lengi í paradís og var staðan orðin 2-2 þegar tæplega klukkustund var liðin af leiknum. Mark Diemers jafnaði þá metin fyrir Feyenoord. Boadu kom AZ hins vegar aftur yfir þegar tuttugu mínútur voru til leiks loka. Staðan orðin 3-2 AZ í vil og liðið fékk svo dauðafæri til að tryggja sér sigurinn í uppbótartíma þegar vítaspyrna var dæmd. Teun Koopmeiners fór á punktinn en brenndi af og lokatölur því 3-2. Albert spilaði allan leikinn hjá AZ sem er nú komið í 4. sæti með 37 stig eftir 18 umferðir. Er liðið nú sjö stigum á eftir Ajax sem situr á toppi deildarinnar.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira