Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2021 22:01 Sigurmark kvöldsins kom beint úr aukaspyrnu. Marco Luzzani/Getty Images Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. Mikill hiti var í leiknum og fékk Simon Kjær, fyrsta gula spjald leiksins, strax á 17. mínútu. Hann þurfti hins vegar að fara meiddur af velli nokkrum mínútum siðar. Í hans stað kom Fikayo Tomori inn í sínum fyrsta leik fyrir AC Milan. Zlatan kom Milan yfir með góðu skoti þegar rétt rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Undir lok fyrri hálfleiksins lenti markaskoraranum saman við Romelu Lukaku. Rifust þeir eins og hundur og köttur á leiðinni til búningsherbergja. Segja má að Lukaku hafi haft betur en Zlatan fékk sitt annað gula spjald þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn og þar af leiðandi rautt spjald. Lukaku jafnaði svo metin fyrir Inter af vítapunktinum á 71. mínútu leiksins. Zlatan sees red after a second yellow for a challenge on Kolarov pic.twitter.com/YjKTuOVcof— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021 Mikið gekk á og var á endanum var tíu mínútum bætt við venjulegan leiktíma. Það var svo komið fram á sjöundu mínútu viðbótartíma þegar Soualiho Meite tók illa við boltanum rétt fyrir utan eigin vítateig og braut í kjölfarið af sér. Varamaðurinn Christian Eriksen stillti upp boltanum og sendi hann í netið. Staðan orðin 2-1 AC Milan í vil og reyndust það lokatölur. Milan því komið í undanúrslit bikarsins. CHRISTIAN ERIKSEN WINS THE MILAN DERBY IN THE 97TH MINUTE Inter advance to the Coppa Italia semifinal. pic.twitter.com/0NJ4HcY7ZL— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Mikill hiti var í leiknum og fékk Simon Kjær, fyrsta gula spjald leiksins, strax á 17. mínútu. Hann þurfti hins vegar að fara meiddur af velli nokkrum mínútum siðar. Í hans stað kom Fikayo Tomori inn í sínum fyrsta leik fyrir AC Milan. Zlatan kom Milan yfir með góðu skoti þegar rétt rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Undir lok fyrri hálfleiksins lenti markaskoraranum saman við Romelu Lukaku. Rifust þeir eins og hundur og köttur á leiðinni til búningsherbergja. Segja má að Lukaku hafi haft betur en Zlatan fékk sitt annað gula spjald þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn og þar af leiðandi rautt spjald. Lukaku jafnaði svo metin fyrir Inter af vítapunktinum á 71. mínútu leiksins. Zlatan sees red after a second yellow for a challenge on Kolarov pic.twitter.com/YjKTuOVcof— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021 Mikið gekk á og var á endanum var tíu mínútum bætt við venjulegan leiktíma. Það var svo komið fram á sjöundu mínútu viðbótartíma þegar Soualiho Meite tók illa við boltanum rétt fyrir utan eigin vítateig og braut í kjölfarið af sér. Varamaðurinn Christian Eriksen stillti upp boltanum og sendi hann í netið. Staðan orðin 2-1 AC Milan í vil og reyndust það lokatölur. Milan því komið í undanúrslit bikarsins. CHRISTIAN ERIKSEN WINS THE MILAN DERBY IN THE 97TH MINUTE Inter advance to the Coppa Italia semifinal. pic.twitter.com/0NJ4HcY7ZL— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira