Bregst við mótmælum með því að skipta út ellefu ráðherrum Atli Ísleifsson skrifar 27. janúar 2021 07:52 Mótmæli hafa verið tíð á götum Túnisborgar síðustu rúmu vikuna. Getty/Jdidi Wassim Þingið í Túnis samþykkti í gær nýja ráðherra í ríkisstjórn landsins, en forsætisráðherrann Hichem Mechichi vill með breytingunum bregðast við þeirri reiði sem blossað hefur upp í landinu og leitt til mikilla mótmæla síðustu daga. Mechichi skipti meðal annars út þungavigtarmönnum í ríkisstjórninni og koma meðal annars nýir ráðherrar innanríkismála, heilbrigðismála og dómsmála inn í ríkisstjórnina. Mechichi kveðst vona að með þessu verði ríkisstjórnin „skilvirkari“ í sínum störfum. Þúsundir manna hafa síðustu daga haldið út á götur til að mótmæla aukinni fátækt í landinu og því sem lýst er sem afskiptaleysi stjórnmálastéttarinnar. Mechichi segir ríkisstjórnina ætla að hlusta á raddir mótmælendanna. Hrókeringarnar í ríkisstjórninni hafa þó einnig leitt til aukinnar togstreitu milli forsætisráðherrans og forsetans Kais Saied. Saied segist ekkert hafa verið með í ráðum og fullyrðir að sumir hinna nýju ráðherra séu grunaðir um spillingu. Þegar verið var að staðfesta nýja ráðherra í þinginu héldu sumir stjórnarandstæðingar á myndum af ungum mótmælenda sem lét á dögunum lífið í átökum við lögreglu. Þessi nýja bylgja mótmæla kemur um svipað leyti og þess er minnst að tíu ár eru nú liðin frá mótmælaöldunnar 2011 sem leiddi til falls einræðisherrans Ben Ali. Mótmælin í Túnis þá voru kveikjan að Arabíska vorinu svokallaða. Túnis Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Mechichi skipti meðal annars út þungavigtarmönnum í ríkisstjórninni og koma meðal annars nýir ráðherrar innanríkismála, heilbrigðismála og dómsmála inn í ríkisstjórnina. Mechichi kveðst vona að með þessu verði ríkisstjórnin „skilvirkari“ í sínum störfum. Þúsundir manna hafa síðustu daga haldið út á götur til að mótmæla aukinni fátækt í landinu og því sem lýst er sem afskiptaleysi stjórnmálastéttarinnar. Mechichi segir ríkisstjórnina ætla að hlusta á raddir mótmælendanna. Hrókeringarnar í ríkisstjórninni hafa þó einnig leitt til aukinnar togstreitu milli forsætisráðherrans og forsetans Kais Saied. Saied segist ekkert hafa verið með í ráðum og fullyrðir að sumir hinna nýju ráðherra séu grunaðir um spillingu. Þegar verið var að staðfesta nýja ráðherra í þinginu héldu sumir stjórnarandstæðingar á myndum af ungum mótmælenda sem lét á dögunum lífið í átökum við lögreglu. Þessi nýja bylgja mótmæla kemur um svipað leyti og þess er minnst að tíu ár eru nú liðin frá mótmælaöldunnar 2011 sem leiddi til falls einræðisherrans Ben Ali. Mótmælin í Túnis þá voru kveikjan að Arabíska vorinu svokallaða.
Túnis Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira