Birkir nýr markaðsstjóri Storytel á Íslandi Eiður Þór Árnason skrifar 28. janúar 2021 15:41 Birkir Ágústsson segir Storytel stefna á frekari vöxt hér á landi. Aðsend Birkir Ágústsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Storytel á Íslandi. Hann hefur undanfarin ár stýrt markaðs- og kynningarmálum fyrir Sjónvarp Símans Premium og Enska boltann á Síminn Sport. Áður starfaði hann hjá 365 miðlum um árabil og stýrði þar kynningardeild Stöðvar 2 og Stöðvar 2 Sport. Fram kemur í tilkynningu frá Storytel að Birkir sé með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá Háskóla Íslands. Þá er hann sagður hafa sterkan grunn í markaðs- og kynningarmálum og unnið með stærstu sjónvarpsbirgjum í heimi, þar á meðal HBO, Walt Disney, Showtime og English Premier League. Birkir segist hlakka til að koma sér vel fyrir í nýju hlutverki og hjálpa Storytel að stefna á frekari vöxt hér á landi. Fyrirtækið sé í mikilli sókn og með yfir eina og hálfa milljón áskrifenda á heimsvísu. „Hljóðbækur eru orðnar hluti af daglegu lífi okkar og ég er spenntur fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu,“ segir hann í samtali við Vísi. Birkir er í sambúð með Ásu Guðrúnu Guðmundsdóttir og eiga þau saman tvö börn. „Það er gott að fá Birki í okkar ört vaxandi teymi, við þurfum reynslumikið fólk sem hjálpar okkur að stækka enn frekar á spennandi markaði,“ er haft eftir Stefáni Hjörleifssyni, landstjóra Storytel á Íslandi, í tilkynningu frá fyrirtækinu. Vistaskipti Bókmenntir Tækni Tengdar fréttir Samruni Storytel og Forlagsins blásinn af Ekki verður af fyrirhuguðum samruna Forlagsins og Storytel sem tilkynnt var um í sumar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu Storytel og Forlagsins, þar sem einnig er greint frá undirritun „langtímasamnings“ milli fyrirtækjanna um dreifingu hljóð- og rafbóka. Teikn voru á lofti um að Samkeppniseftirlitið myndi ekki samþykkja samrunann, að sögn landsstjóra Storytel á Íslandi. 21. desember 2020 15:12 Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. 3. júlí 2020 16:01 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Storytel að Birkir sé með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá Háskóla Íslands. Þá er hann sagður hafa sterkan grunn í markaðs- og kynningarmálum og unnið með stærstu sjónvarpsbirgjum í heimi, þar á meðal HBO, Walt Disney, Showtime og English Premier League. Birkir segist hlakka til að koma sér vel fyrir í nýju hlutverki og hjálpa Storytel að stefna á frekari vöxt hér á landi. Fyrirtækið sé í mikilli sókn og með yfir eina og hálfa milljón áskrifenda á heimsvísu. „Hljóðbækur eru orðnar hluti af daglegu lífi okkar og ég er spenntur fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu,“ segir hann í samtali við Vísi. Birkir er í sambúð með Ásu Guðrúnu Guðmundsdóttir og eiga þau saman tvö börn. „Það er gott að fá Birki í okkar ört vaxandi teymi, við þurfum reynslumikið fólk sem hjálpar okkur að stækka enn frekar á spennandi markaði,“ er haft eftir Stefáni Hjörleifssyni, landstjóra Storytel á Íslandi, í tilkynningu frá fyrirtækinu.
Vistaskipti Bókmenntir Tækni Tengdar fréttir Samruni Storytel og Forlagsins blásinn af Ekki verður af fyrirhuguðum samruna Forlagsins og Storytel sem tilkynnt var um í sumar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu Storytel og Forlagsins, þar sem einnig er greint frá undirritun „langtímasamnings“ milli fyrirtækjanna um dreifingu hljóð- og rafbóka. Teikn voru á lofti um að Samkeppniseftirlitið myndi ekki samþykkja samrunann, að sögn landsstjóra Storytel á Íslandi. 21. desember 2020 15:12 Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. 3. júlí 2020 16:01 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Samruni Storytel og Forlagsins blásinn af Ekki verður af fyrirhuguðum samruna Forlagsins og Storytel sem tilkynnt var um í sumar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu Storytel og Forlagsins, þar sem einnig er greint frá undirritun „langtímasamnings“ milli fyrirtækjanna um dreifingu hljóð- og rafbóka. Teikn voru á lofti um að Samkeppniseftirlitið myndi ekki samþykkja samrunann, að sögn landsstjóra Storytel á Íslandi. 21. desember 2020 15:12
Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. 3. júlí 2020 16:01