Dauðsföllum fjölgar hratt í Mexíkó Samúel Karl Ólason skrifar 29. janúar 2021 13:00 Heilbrigðisstarfsmenn bólusettir í Mexíkó. EPA/Francisco Guasco Fjöldi þeirra sem hafa dáið vegna Covid-19 í Mexíkó hefur aukist hratt að undanförnu. Nú hefur landið tekið fram úr Indlandi í dauðsföllum og er nú í þriðja sæti á heimsvísu. Samkvæmt opinberum tölum sem voru uppfærðar í morgun hafa 155.145 Mexíkóar dáið vegna Covid-19, svo vitað sé. 1.506 dauðsföll bættust við tölurnar í morgun. Alls hafa 1,82 milljónir greinst smitaðir af veirunni. AP fréttaveitan segir að í skimun sé verulega takmörkuð í Mexíkó og sé fjöldi látinna undanfarna mánuði borinn saman við meðaltal dauðsfalla undanfarin ár séu mögulegt að allt að 195 þúsund hafi dáið vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, greindist með Covid-19, sem nýja kórónuveiran veldur, um síðustu helgi. Hann er undir læknishöndum í forsetahöll Mexíkó. Hann hefur ítrekað haldið því fram að undanförnu að endir faraldursins sé rétt handan við hornið. Um mánaða skeið hefur hann dregið úr alvarleika faraldursins. New York Times segir að mikið álag sé á sjúkrahúsum í Mexíkó, þrátt fyrir að margir Mexíkóar treysti sjúkrahúsum landsins ekki og haldi sig frekar heima í veikindum. Samkvæmt Johns Hopinks háskólanum, sem heldur utan um opinberar tölur, hafa 433.213 dáið í Bandaríkjunum. 221.547 í Brasilíu og, eins og áður segir, 155.145 í Mexíkó. Á Indlandi hafa 154.010 dáið og 103.324 í Bretlandi. Mexíkó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti Mexíkó greindist með Covid-19 Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, hefur tilkynnt að hann hafi greinst með Covid-19. 25. janúar 2021 07:50 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Samkvæmt opinberum tölum sem voru uppfærðar í morgun hafa 155.145 Mexíkóar dáið vegna Covid-19, svo vitað sé. 1.506 dauðsföll bættust við tölurnar í morgun. Alls hafa 1,82 milljónir greinst smitaðir af veirunni. AP fréttaveitan segir að í skimun sé verulega takmörkuð í Mexíkó og sé fjöldi látinna undanfarna mánuði borinn saman við meðaltal dauðsfalla undanfarin ár séu mögulegt að allt að 195 þúsund hafi dáið vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, greindist með Covid-19, sem nýja kórónuveiran veldur, um síðustu helgi. Hann er undir læknishöndum í forsetahöll Mexíkó. Hann hefur ítrekað haldið því fram að undanförnu að endir faraldursins sé rétt handan við hornið. Um mánaða skeið hefur hann dregið úr alvarleika faraldursins. New York Times segir að mikið álag sé á sjúkrahúsum í Mexíkó, þrátt fyrir að margir Mexíkóar treysti sjúkrahúsum landsins ekki og haldi sig frekar heima í veikindum. Samkvæmt Johns Hopinks háskólanum, sem heldur utan um opinberar tölur, hafa 433.213 dáið í Bandaríkjunum. 221.547 í Brasilíu og, eins og áður segir, 155.145 í Mexíkó. Á Indlandi hafa 154.010 dáið og 103.324 í Bretlandi.
Mexíkó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti Mexíkó greindist með Covid-19 Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, hefur tilkynnt að hann hafi greinst með Covid-19. 25. janúar 2021 07:50 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Forseti Mexíkó greindist með Covid-19 Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, hefur tilkynnt að hann hafi greinst með Covid-19. 25. janúar 2021 07:50