„Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 13:16 Ægir ræðir við Stúdíó 3 á Suðurlandsbrautinni í gær. vísir/skjáskot Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, segir leikinn gegn Keflavík í gærkvöldi hafi verið skrýtinn leik. Hann segir Stjörnuliðið ekki hafa fundið taktinn að undanförnu en það að gíra sig upp í sjónvarpsleik gegn Keflavík hafi verið nóg. Ægir Þór var með þrefalda tvennu í leiknum en Stjarnan vann fjörutíu sigur í leiknum. Ægir ræddi við Domino’s Körfuboltakvöld í gær eftir stórsigurinn. „Þetta var nokkuð skrýtinn leikur. Við byrjuðum sterkt og héldum dampi út leikinn. Fókusinn fyrir leikinn var að spila betri vörn en við höfum verið að gera það. Við byrjuðum sterkt og fylgdum því eftir,“ sagði Ægir í samtali við Suðurlandsbrautina í gær. „Það sem við höfum verið að gera varnarlega hefur ekki verið að virka vel. Við höfum fengið smá tíma til að fara yfir þetta og stilla þetta og gera þetta eins og menn. Það gefst ekki tími inn á parketinu en við náðum aðeins að vinna í þessu og fylgja þessu eftir.“ Nýr Bandaríkjamaður kom inn í lið Stjörnunnar í gær og Ægir segir að það hafi ekki verið ástæðan fyrir því að menn hafi verið svona klárir í slaginn. „Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg,“ sagði Ægir. „Fyrir mér er er hann orðinn besti maður deildarinnar. Það er fáránlegt hvað hann er að spila vel,“ sagði Benedikt Guðmundsson, einn af spekingunum, en Benedikt þjálfaði Ægi á sínum yngri árum. „Hann er að verða þrítugur á þessu ári en það er ekkert að hægjast á honum. Það er sami hraði og kraftur og það sem gerir hann hugsanlega að besta manni deildarinnar; þriggja stiga skotin hjá honum eru orðin „deadly“. Þú verður að dekka skotin hans. Hann er líka svo öflugur að finna sendingarnar. Mér finnst hann orðinn ofboðslega góður og ég elska að horfa á hann spila.“ Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Ægir í viðtali Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29. janúar 2021 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29. janúar 2021 22:40 Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Ármann - Grindavík | Ármenningar vilja stöðva taphrinuna Haukar - KR | Bæði lið á uppleið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Sjá meira
Ægir Þór var með þrefalda tvennu í leiknum en Stjarnan vann fjörutíu sigur í leiknum. Ægir ræddi við Domino’s Körfuboltakvöld í gær eftir stórsigurinn. „Þetta var nokkuð skrýtinn leikur. Við byrjuðum sterkt og héldum dampi út leikinn. Fókusinn fyrir leikinn var að spila betri vörn en við höfum verið að gera það. Við byrjuðum sterkt og fylgdum því eftir,“ sagði Ægir í samtali við Suðurlandsbrautina í gær. „Það sem við höfum verið að gera varnarlega hefur ekki verið að virka vel. Við höfum fengið smá tíma til að fara yfir þetta og stilla þetta og gera þetta eins og menn. Það gefst ekki tími inn á parketinu en við náðum aðeins að vinna í þessu og fylgja þessu eftir.“ Nýr Bandaríkjamaður kom inn í lið Stjörnunnar í gær og Ægir segir að það hafi ekki verið ástæðan fyrir því að menn hafi verið svona klárir í slaginn. „Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg,“ sagði Ægir. „Fyrir mér er er hann orðinn besti maður deildarinnar. Það er fáránlegt hvað hann er að spila vel,“ sagði Benedikt Guðmundsson, einn af spekingunum, en Benedikt þjálfaði Ægi á sínum yngri árum. „Hann er að verða þrítugur á þessu ári en það er ekkert að hægjast á honum. Það er sami hraði og kraftur og það sem gerir hann hugsanlega að besta manni deildarinnar; þriggja stiga skotin hjá honum eru orðin „deadly“. Þú verður að dekka skotin hans. Hann er líka svo öflugur að finna sendingarnar. Mér finnst hann orðinn ofboðslega góður og ég elska að horfa á hann spila.“ Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Ægir í viðtali Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29. janúar 2021 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29. janúar 2021 22:40 Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Ármann - Grindavík | Ármenningar vilja stöðva taphrinuna Haukar - KR | Bæði lið á uppleið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Sjá meira
Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29. janúar 2021 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29. janúar 2021 22:40