204 brautskráðir frá HR Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 30. janúar 2021 17:28 Ari Kristinn Jónsson er rektor Háskólans í Reykjavík. Háskólinn í Reykjavík 204 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við tíu hátíðlegar athafnir í Hörpu í dag. Vegna samkomutakmarkanna var hátíðinni skipt upp í minni athafnir þar sem að hámarki tuttugu voru brautskráðir í hverri athöfn. 158 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 44 úr meistaranámi og tveir úr doktorsnámi. Verðlaun Viðskiptaráð Íslands fyrir framúrskarandi námsárangur hlutu að þessu sinni Viðar Stefánsson í rekstrarverkfræði, Jóhannes Bergur Gunnarsson í rafmagnstæknifræði, Ástríður Alda Sigurðardóttir í sálfræði, Sigurjón Þorsteinsson í tölvunarfræði og Anna Sofía Rosdahl í lögfræði. Hér má horfa á upptöku frá brautskráningunni. Dr. Ari Kristinn Jónsson rektor HR sagði í ávarpi sínu að vegna rannsókna og vísinda væri eðlilegra líf handan við hornið og að mikilvægt væri að nýta tækni og vísindi til að efla bæði lífsgæði og sjálfbærni. „Efasemdaraddir eru til sem segja að ekki sé bæði hægt að auka lífsgæði og halda jafnvægi við náttúruna. Því verði að fórna öðru hvoru. Þetta er ekki rétt og við Íslendingar eigum fjölmörg dæmi sem afsanna slíkar kenningar. Eitt skýrasta dæmið er uppbygging hitaveitunnar sem jók til muna lífsgæða, bætti verulega efnahagslega hagsæld og svo að segja útrýmdi brennslu kolefnis til upphitunar á Íslandi,“ sagði Ari meðal annars í ræðu sinni. Tímamót Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira
158 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 44 úr meistaranámi og tveir úr doktorsnámi. Verðlaun Viðskiptaráð Íslands fyrir framúrskarandi námsárangur hlutu að þessu sinni Viðar Stefánsson í rekstrarverkfræði, Jóhannes Bergur Gunnarsson í rafmagnstæknifræði, Ástríður Alda Sigurðardóttir í sálfræði, Sigurjón Þorsteinsson í tölvunarfræði og Anna Sofía Rosdahl í lögfræði. Hér má horfa á upptöku frá brautskráningunni. Dr. Ari Kristinn Jónsson rektor HR sagði í ávarpi sínu að vegna rannsókna og vísinda væri eðlilegra líf handan við hornið og að mikilvægt væri að nýta tækni og vísindi til að efla bæði lífsgæði og sjálfbærni. „Efasemdaraddir eru til sem segja að ekki sé bæði hægt að auka lífsgæði og halda jafnvægi við náttúruna. Því verði að fórna öðru hvoru. Þetta er ekki rétt og við Íslendingar eigum fjölmörg dæmi sem afsanna slíkar kenningar. Eitt skýrasta dæmið er uppbygging hitaveitunnar sem jók til muna lífsgæða, bætti verulega efnahagslega hagsæld og svo að segja útrýmdi brennslu kolefnis til upphitunar á Íslandi,“ sagði Ari meðal annars í ræðu sinni.
Tímamót Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira