Borgarstjóri og ríkislögreglustjóri í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 31. janúar 2021 16:30 Dagur B. Eggertsson ræðir áhrif skotárása á einkabíl hans og skrifstofur stjórnmálaflokka sem og heiftúðuga umræður í stjórnmálum og á samfélagsmiðlum í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Einar/Stöð 2 Borgarstjóri og ríkislögreglustjóri verða gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag til að ræða nýlegar skotárásir á bíl borgarstjórans og skrifstofur stjórnmálaflokka. Áhrif kórónuveirukreppunnar á borgina verða einnig til umræðu ásamt stefnumörkun ríkislögreglustjóraembættisins. Vanstillt umræða og falsfréttir á netinu hefur skotið rótum á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Umræðuaðferð sem felst í að lítillækka pólitíska andstæðinga, beygja þá í duftið og gefa í skyn að stjórnmál þeirra helgist af illum kvötum og samsæri gegn landi á þjóð þekkist vel bæði á Alþingi og í borgarstjórn. Hvort sem samhengi er á milli þessa og skotárása á fjölskyldubíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka eða ekki, er ljóst að umhverfi íslenskra stjórnmála hefur breyst. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist staldra við eftir skotárás á einkabíl fjölskyldu hans.Stöð 2/Einar Dag B. Eggertsson ræðir meðal annars þessi mál í fyrri hluta Víglínunnar. Að auki verður rætt um hvernig borgin hefur brugðist við kórónuveirukreppunni en hún skar sig nokkuð úr öðrum opinberum aðilum með aukningu fjárfestinga í fyrra og ráðgerir að fjárfesta enn meira á þessu ári. Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók fyrst kvenna við embætti ríkislögreglustjóra síðast liðið vor eftir langa setu forvera hennar í embætti. Hún verður síðari gestur Víglínunnar í dag og ræðir meðal annars nýlegar árásir á bíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka. Sigríður Björk Guðjónsdóttir segir mikilvægt að lögreglan haldi uppi samtali við alla þjóðfélagshópa af ólíkum uppruna. Ísland sé ekkert öðruvísi en hin Norðurlöndin þar sem mesta hryðjuverkaógnin sé að öllum líkindum innan frá.Stöð 2/Einar Áður var Sigríður Björk lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þar innleiddi hún aðferðir sem hún hafði þróað með embætti lögreglunnar í Reykjanesbæ varðandi heimilisofbeldi og setti þau mál í forgang. Í nýlegri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra kemur fram að vegna skorts á frumkvæðislöggæslu eigi lögreglan við alvarlegan þekkingarbrest að ræða þegar kemur að vörnum gegn hryðjuverkum. En dæmin frá hinum Norðurlöndunum sýna að hryðjuverkaógnin getur legið innanlands hjá hvítum öfgamönnum rétt eins og islamistum eða öðrum hópum í utan landamæranna. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40. Víglínan Borgarstjórn Lögreglan Tengdar fréttir Telur viðbrögðin við máli borgarstjóra „yfirdrifin á ýmsan hátt“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki ráðlegt að „fara á límingunum“ yfir máli borgarstjóra, hvers bíl var skotið á með byssu á dögunum. 31. janúar 2021 14:52 Hefur áhyggjur af því að fólk hætti að þora að tjá sig Ellen Calmon, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, segir hljóðið í félagsmönnum þungt eftir að skotið var á bíl borgarstjóra. Hún hefur áhyggjur af því atvikið leiði til þess að fólk hætti að þora að tjá sínar skoðanir. 31. janúar 2021 13:34 Skotárás á bíl borgarstjóra og umræðan á netinu í Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur á Bylgjunni er á dagskrá frá klukkan tíu til tólf, líkt og aðra sunnudaga. 31. janúar 2021 09:37 Sextugur karlmaður í gæsluvarðhald vegna skotárásarinnar Karlmaður um sextugt var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald, eða til 1. febrúar, vegna gruns um aðild að skotárásinni á bíl borgarstjóra um síðastliðna helgi. 30. janúar 2021 15:43 Tveir verið handteknir í kjölfar skotárásarinnar Tveir karlmenn hafa verið handteknir í tengslum við skotárásina á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Sá fyrri var handtekinn um miðja viku en á heimili hans fannst töluvert magn skotvopna, líkt og fréttastofa greindi frá í dag. Sá síðari er á fimmtugsaldri og var handtekinn í gær. 30. janúar 2021 14:27 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Vanstillt umræða og falsfréttir á netinu hefur skotið rótum á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Umræðuaðferð sem felst í að lítillækka pólitíska andstæðinga, beygja þá í duftið og gefa í skyn að stjórnmál þeirra helgist af illum kvötum og samsæri gegn landi á þjóð þekkist vel bæði á Alþingi og í borgarstjórn. Hvort sem samhengi er á milli þessa og skotárása á fjölskyldubíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka eða ekki, er ljóst að umhverfi íslenskra stjórnmála hefur breyst. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist staldra við eftir skotárás á einkabíl fjölskyldu hans.Stöð 2/Einar Dag B. Eggertsson ræðir meðal annars þessi mál í fyrri hluta Víglínunnar. Að auki verður rætt um hvernig borgin hefur brugðist við kórónuveirukreppunni en hún skar sig nokkuð úr öðrum opinberum aðilum með aukningu fjárfestinga í fyrra og ráðgerir að fjárfesta enn meira á þessu ári. Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók fyrst kvenna við embætti ríkislögreglustjóra síðast liðið vor eftir langa setu forvera hennar í embætti. Hún verður síðari gestur Víglínunnar í dag og ræðir meðal annars nýlegar árásir á bíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka. Sigríður Björk Guðjónsdóttir segir mikilvægt að lögreglan haldi uppi samtali við alla þjóðfélagshópa af ólíkum uppruna. Ísland sé ekkert öðruvísi en hin Norðurlöndin þar sem mesta hryðjuverkaógnin sé að öllum líkindum innan frá.Stöð 2/Einar Áður var Sigríður Björk lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þar innleiddi hún aðferðir sem hún hafði þróað með embætti lögreglunnar í Reykjanesbæ varðandi heimilisofbeldi og setti þau mál í forgang. Í nýlegri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra kemur fram að vegna skorts á frumkvæðislöggæslu eigi lögreglan við alvarlegan þekkingarbrest að ræða þegar kemur að vörnum gegn hryðjuverkum. En dæmin frá hinum Norðurlöndunum sýna að hryðjuverkaógnin getur legið innanlands hjá hvítum öfgamönnum rétt eins og islamistum eða öðrum hópum í utan landamæranna. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40.
Víglínan Borgarstjórn Lögreglan Tengdar fréttir Telur viðbrögðin við máli borgarstjóra „yfirdrifin á ýmsan hátt“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki ráðlegt að „fara á límingunum“ yfir máli borgarstjóra, hvers bíl var skotið á með byssu á dögunum. 31. janúar 2021 14:52 Hefur áhyggjur af því að fólk hætti að þora að tjá sig Ellen Calmon, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, segir hljóðið í félagsmönnum þungt eftir að skotið var á bíl borgarstjóra. Hún hefur áhyggjur af því atvikið leiði til þess að fólk hætti að þora að tjá sínar skoðanir. 31. janúar 2021 13:34 Skotárás á bíl borgarstjóra og umræðan á netinu í Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur á Bylgjunni er á dagskrá frá klukkan tíu til tólf, líkt og aðra sunnudaga. 31. janúar 2021 09:37 Sextugur karlmaður í gæsluvarðhald vegna skotárásarinnar Karlmaður um sextugt var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald, eða til 1. febrúar, vegna gruns um aðild að skotárásinni á bíl borgarstjóra um síðastliðna helgi. 30. janúar 2021 15:43 Tveir verið handteknir í kjölfar skotárásarinnar Tveir karlmenn hafa verið handteknir í tengslum við skotárásina á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Sá fyrri var handtekinn um miðja viku en á heimili hans fannst töluvert magn skotvopna, líkt og fréttastofa greindi frá í dag. Sá síðari er á fimmtugsaldri og var handtekinn í gær. 30. janúar 2021 14:27 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Telur viðbrögðin við máli borgarstjóra „yfirdrifin á ýmsan hátt“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki ráðlegt að „fara á límingunum“ yfir máli borgarstjóra, hvers bíl var skotið á með byssu á dögunum. 31. janúar 2021 14:52
Hefur áhyggjur af því að fólk hætti að þora að tjá sig Ellen Calmon, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, segir hljóðið í félagsmönnum þungt eftir að skotið var á bíl borgarstjóra. Hún hefur áhyggjur af því atvikið leiði til þess að fólk hætti að þora að tjá sínar skoðanir. 31. janúar 2021 13:34
Skotárás á bíl borgarstjóra og umræðan á netinu í Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur á Bylgjunni er á dagskrá frá klukkan tíu til tólf, líkt og aðra sunnudaga. 31. janúar 2021 09:37
Sextugur karlmaður í gæsluvarðhald vegna skotárásarinnar Karlmaður um sextugt var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald, eða til 1. febrúar, vegna gruns um aðild að skotárásinni á bíl borgarstjóra um síðastliðna helgi. 30. janúar 2021 15:43
Tveir verið handteknir í kjölfar skotárásarinnar Tveir karlmenn hafa verið handteknir í tengslum við skotárásina á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Sá fyrri var handtekinn um miðja viku en á heimili hans fannst töluvert magn skotvopna, líkt og fréttastofa greindi frá í dag. Sá síðari er á fimmtugsaldri og var handtekinn í gær. 30. janúar 2021 14:27