Slaka á aðgerðum og fá sína fyrstu bóluefnaskammta Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. febrúar 2021 00:00 Suðurafrísk stjórnvökd stefna á að hafa bólusett 40 milljónir íbúa í landinu fyrir árslok 2021. Myndin er tekin fyrir utan Covid-skimunarstöð í Höfðaborg. Brenton Geach/Gallo Images via Getty Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa slakað á takmörkunum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Bráðsmitandi afbrigði veirunnar hefur herjað á landið sem hefur nú fengið sína fyrstu skammta af bóluefni. Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, tilkynnti um tilslakanir á aðgerðunum í dag. Í þeim felst meðal annars að strandir verða opnar almenningi að nýju og trúarlegar athafnir verða leyfðar, bæði þó með ákveðnum takmörkunum í gildi. Þá verður banni á sölu áfengis í landinu aflétt, en bannið var afar óvinsælt meðal almennings. Suður-Afríka er það Afríkuland sem hvað verst hefur komið út úr kórónuveirufaraldrinum, en samkvæmt tölfræði Johns Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum hafa 1,4 milljónir manna greinst með veiruna í landinu og yfir 44 þúsund látið lífið af völdum Covid-19. Fjölmörg ríki heims hafa takmarkað eða bannað alfarið ferðalög frá Suður-Afríku vegna útbreiðslu skæðs afbrigðis kórónuveirunnar, sem kennt er við landið. Afbrigðið er talið eiga uppruna sinn í landinu og vera meira smitandi. Niðurstöður rannsókna virðast þá benda til þess að afbrigðið þoli bóluefni að einhverju leyti betur en önnur afbrigði. Suður-Afríka tók í dag á móti sínum fyrstu skömmtum bóluefnis við kórónuveirunni. Um er að ræða eina milljón skammta bóluefnisins frá sænsk-breska fyrirtækinu AstraZeneca. Stjórnvöld í landinu segjast hafa tryggt sér 50 milljónir skammta af bóluefni og vilja bólusetja minnst 40 milljónir manna fyrir lok þessa árs. Suður-Afríka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, tilkynnti um tilslakanir á aðgerðunum í dag. Í þeim felst meðal annars að strandir verða opnar almenningi að nýju og trúarlegar athafnir verða leyfðar, bæði þó með ákveðnum takmörkunum í gildi. Þá verður banni á sölu áfengis í landinu aflétt, en bannið var afar óvinsælt meðal almennings. Suður-Afríka er það Afríkuland sem hvað verst hefur komið út úr kórónuveirufaraldrinum, en samkvæmt tölfræði Johns Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum hafa 1,4 milljónir manna greinst með veiruna í landinu og yfir 44 þúsund látið lífið af völdum Covid-19. Fjölmörg ríki heims hafa takmarkað eða bannað alfarið ferðalög frá Suður-Afríku vegna útbreiðslu skæðs afbrigðis kórónuveirunnar, sem kennt er við landið. Afbrigðið er talið eiga uppruna sinn í landinu og vera meira smitandi. Niðurstöður rannsókna virðast þá benda til þess að afbrigðið þoli bóluefni að einhverju leyti betur en önnur afbrigði. Suður-Afríka tók í dag á móti sínum fyrstu skömmtum bóluefnis við kórónuveirunni. Um er að ræða eina milljón skammta bóluefnisins frá sænsk-breska fyrirtækinu AstraZeneca. Stjórnvöld í landinu segjast hafa tryggt sér 50 milljónir skammta af bóluefni og vilja bólusetja minnst 40 milljónir manna fyrir lok þessa árs.
Suður-Afríka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira