Fyrsta barnið látið af völdum Covid-19 í Danmörku Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. febrúar 2021 20:59 Barnið glímdi við alvarleg undirliggjandi veikindi. Getty Dönsk heilbrigðisyfirvöld staðfestu í dag að barn, sem er á aldursbilinu núll til níu ára, hafi látist af völdum covid-19. Er það fyrsta barnið sem lætur lífið í Danmörku af völdum sjúkdómsins samkvæmt opinberum gögnum. TV2 greinir frá en barnið glímdi við undirliggjandi alvarleg veikindi. Til þessa höfðu engin börn eða ungmenni látist af völdum faraldursins í Danmörku og hefur enginn í aldurshópunum 10 til 19 ára eða 20 til 29 ára látist af völdum covid-19. Foreldrar þurfa ekki að óttast að senda börn sín aftur í skólann að sögn yfirlæknis sem haft er eftir í frétt TV2. Í gær greindu stjórnvöld frá því að frá og með næsta mánudegi fái yngstu börn grunnskóla aftur að fara í skólann en öll grunnskólabörn hafa þurft að vera heima í fjarkennslu frá því fyrir jól. Klaus Birkelund Johansen, yfirlæknir á barna- og unglingadeild Háskólasjúkrahússins í Árósum, segir að foreldrar ungbarna þurfi ekki að óttast í kjölfar frétta af fyrsta andláti ungs barns í landinu. Það sé „virkilega sjaldgæft“ á heimsvísu að ung börn deyi af völdum veirunnar. „Öll börn sem hafa látist af kórónuveirunni í heiminum eru alvarlega veik fyrir,“ segir Johansen. „En jafnvel meðal mjög veikra barna er mjög mjög sjaldgæft að þau deyi.“ Þeim sem greinast smitaðir af kórónuveirunni á degi hverjum hefur farið fækkandi undanfarna daga. Aftur á móti hefur æ hærra hlutfall þeirra sem greinast jákvæðir reynst vera með hið svokallaða breska afbrigði veirunnar. 397 greindust með veiruna í gær en alls hafa hátt í 200 þúsund greinst með veiruna í Danmörku og staðfest hafa verið 2.160 dauðsföll. Langflestir hinna látnu voru sjötíu ára eða eldri. Aðeins tíu hinna látnu voru fimmtíu ára eða yngri. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Til þessa höfðu engin börn eða ungmenni látist af völdum faraldursins í Danmörku og hefur enginn í aldurshópunum 10 til 19 ára eða 20 til 29 ára látist af völdum covid-19. Foreldrar þurfa ekki að óttast að senda börn sín aftur í skólann að sögn yfirlæknis sem haft er eftir í frétt TV2. Í gær greindu stjórnvöld frá því að frá og með næsta mánudegi fái yngstu börn grunnskóla aftur að fara í skólann en öll grunnskólabörn hafa þurft að vera heima í fjarkennslu frá því fyrir jól. Klaus Birkelund Johansen, yfirlæknir á barna- og unglingadeild Háskólasjúkrahússins í Árósum, segir að foreldrar ungbarna þurfi ekki að óttast í kjölfar frétta af fyrsta andláti ungs barns í landinu. Það sé „virkilega sjaldgæft“ á heimsvísu að ung börn deyi af völdum veirunnar. „Öll börn sem hafa látist af kórónuveirunni í heiminum eru alvarlega veik fyrir,“ segir Johansen. „En jafnvel meðal mjög veikra barna er mjög mjög sjaldgæft að þau deyi.“ Þeim sem greinast smitaðir af kórónuveirunni á degi hverjum hefur farið fækkandi undanfarna daga. Aftur á móti hefur æ hærra hlutfall þeirra sem greinast jákvæðir reynst vera með hið svokallaða breska afbrigði veirunnar. 397 greindust með veiruna í gær en alls hafa hátt í 200 þúsund greinst með veiruna í Danmörku og staðfest hafa verið 2.160 dauðsföll. Langflestir hinna látnu voru sjötíu ára eða eldri. Aðeins tíu hinna látnu voru fimmtíu ára eða yngri.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira