Meira en þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. febrúar 2021 06:45 Hundruð mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að mótmæla dómnum yfir Navalní. Getty/Sefa Karacan Nærri 1400 manns voru handteknir í Rússlandi í gær eftir mótmæli í kjölfar fangelsisdóms yfir stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní. Líkt og um helgina kom til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Þannig sýna myndskeið sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum hvernig lögregla lemur á mótmælendum með kylfum. Navalní var dæmdur í þriggja og hálfs árs langt fangelsi í gær eftir að hafa rofið skilorð en þar sem hann hefur verið í stofufangelsi í eitt ár mun hann sitja inni í tvö og hálft. Navalní sneri aftur til Rússlands frá Þýskalandi í janúar eftir að eitrað var fyrir honum í ágúst með taugaeitri. Hann heldur því fram að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, hafi fyrirskipað eitrunina en rússnesk stjórnvöld hafa neitað fyrir allar slíkar ásakanir. Evrópusambandið, Bandaríkin og Bretland hafa öll fordæmt dóminn yfir Navalní og krafist þess að hann verði látinn laus. Það hefur Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, einnig gert. Hundruð mótmælenda komu saman í höfuðborginni Moskvu eftir að dómurinn var kveðinn upp. Ekki leið á löngu þar til ofbeldi braust út og lögregla hóf að berja á mótmælendum og handtaka þá. Rússnesku mannréttindasamtökin OVD-Info segja að 1116 manns hafi verið handtekin í Moskvu í gær og 246 í Sankti Pétursborg, næststærstu borg landsins. Þá hafi fimmtán aðrir verið handteknir í smærri borgum. Rússland Eitrað fyrir Alexei Navalní Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Þannig sýna myndskeið sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum hvernig lögregla lemur á mótmælendum með kylfum. Navalní var dæmdur í þriggja og hálfs árs langt fangelsi í gær eftir að hafa rofið skilorð en þar sem hann hefur verið í stofufangelsi í eitt ár mun hann sitja inni í tvö og hálft. Navalní sneri aftur til Rússlands frá Þýskalandi í janúar eftir að eitrað var fyrir honum í ágúst með taugaeitri. Hann heldur því fram að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, hafi fyrirskipað eitrunina en rússnesk stjórnvöld hafa neitað fyrir allar slíkar ásakanir. Evrópusambandið, Bandaríkin og Bretland hafa öll fordæmt dóminn yfir Navalní og krafist þess að hann verði látinn laus. Það hefur Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, einnig gert. Hundruð mótmælenda komu saman í höfuðborginni Moskvu eftir að dómurinn var kveðinn upp. Ekki leið á löngu þar til ofbeldi braust út og lögregla hóf að berja á mótmælendum og handtaka þá. Rússnesku mannréttindasamtökin OVD-Info segja að 1116 manns hafi verið handtekin í Moskvu í gær og 246 í Sankti Pétursborg, næststærstu borg landsins. Þá hafi fimmtán aðrir verið handteknir í smærri borgum.
Rússland Eitrað fyrir Alexei Navalní Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira