Sunnlendingar með þorrablót í beinu streymi í kvöld Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. febrúar 2021 12:25 Þorrablót Sunnlendinga fer fram í fyrsta sinn í kvöld í beinu streymi og er mikil eftirvænting fyrir blótinu. Aðsend Hákarl og brennivín, súrir hrútspungar, sviðasulta og harðfiskur verður eflaust á borðum margra Sunnlendinga í kvöld því þá fer Þorrablót Sunnlendinga fram í fyrsta sinn í beinu streymi. Hákarl og brennivín, súrir hrútspungar, sviðasulta og harðfiskur verður eflaust á borðum margra Sunnlendinga í kvöld því þá fer Þorrablót Sunnlendinga fram í fyrsta sinn í beinu streymi. Það er menningarfélag Suðurlands ásamt velunnurum sem hafa veg og vanda af þorrablótinu í kvöld í beinu streymi. Streymið hefst klukkan sjö og blótinu líkur um miðnætti. Hver og ein fjölskylda sér um sinn þorramat eða annað sem fjölskyldur kjós að hafa á þorrablótinu. Sigurgeir Skafti Flosason er einn af forsvarsmönnum Þorrablótsins. „Þetta fer þannig fram að fólk er bara heima hjá sér í góðri stemmingu og græjar að kaupa mat frá einhverjum stöðum eða elda sjálft. Það eru allskonar þorrabakkar, sem eru á ferðinni núna, eru að fara um alla sýsluna, það eru veitingastaðirnir með einhvern "Take awa" seðil og svo er fólk bara með sinn mat heima. Þú ferð síðan inn á Tix og kaupir miða á Þorrablót Sunnlendinga.“ Sigurgeir Skafti segir að boðið verður upp á glæsilega dagskrá í beinni útsendingu. „Já, það er einn hlutur sem verður að vera á þorrablóti og það er Guðni Ágústsson sjálfur“ segir Sigurgeir Skafti. Sigurgeir Skafti Flosason, sem er einn af forsvarsmönnum þorrablóts Sunnlending í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafía Hrönn og Sóli Hólm munu sjá um veislustjórnina og svo verður fjölbreytt úrvals af tónlistar og skemmtiatriðum í allt kvöld. Sigurgeir Skafti segir mikla stemmingu fyrir þorrablótinu og mikið af brottfluttum Sunnlendingum og Sunnlendingum búsettir í útlöndum búnir að panta sér aðgang að blótinu. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar, allavega það sem ég hef heyrt, ég veit af af partíum sem verða út í heimi, í Reykjavík og alls staðar af Suðurlandi,“ Hér er hægt er að kaupa miða á þorrablótið í kvöld fyrir áhugasama Hver og einn sér um sinn mat í kvöld, hvort sem það verður þorramatur eða eitthvað allt annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorrablót Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hákarl og brennivín, súrir hrútspungar, sviðasulta og harðfiskur verður eflaust á borðum margra Sunnlendinga í kvöld því þá fer Þorrablót Sunnlendinga fram í fyrsta sinn í beinu streymi. Það er menningarfélag Suðurlands ásamt velunnurum sem hafa veg og vanda af þorrablótinu í kvöld í beinu streymi. Streymið hefst klukkan sjö og blótinu líkur um miðnætti. Hver og ein fjölskylda sér um sinn þorramat eða annað sem fjölskyldur kjós að hafa á þorrablótinu. Sigurgeir Skafti Flosason er einn af forsvarsmönnum Þorrablótsins. „Þetta fer þannig fram að fólk er bara heima hjá sér í góðri stemmingu og græjar að kaupa mat frá einhverjum stöðum eða elda sjálft. Það eru allskonar þorrabakkar, sem eru á ferðinni núna, eru að fara um alla sýsluna, það eru veitingastaðirnir með einhvern "Take awa" seðil og svo er fólk bara með sinn mat heima. Þú ferð síðan inn á Tix og kaupir miða á Þorrablót Sunnlendinga.“ Sigurgeir Skafti segir að boðið verður upp á glæsilega dagskrá í beinni útsendingu. „Já, það er einn hlutur sem verður að vera á þorrablóti og það er Guðni Ágústsson sjálfur“ segir Sigurgeir Skafti. Sigurgeir Skafti Flosason, sem er einn af forsvarsmönnum þorrablóts Sunnlending í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafía Hrönn og Sóli Hólm munu sjá um veislustjórnina og svo verður fjölbreytt úrvals af tónlistar og skemmtiatriðum í allt kvöld. Sigurgeir Skafti segir mikla stemmingu fyrir þorrablótinu og mikið af brottfluttum Sunnlendingum og Sunnlendingum búsettir í útlöndum búnir að panta sér aðgang að blótinu. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar, allavega það sem ég hef heyrt, ég veit af af partíum sem verða út í heimi, í Reykjavík og alls staðar af Suðurlandi,“ Hér er hægt er að kaupa miða á þorrablótið í kvöld fyrir áhugasama Hver og einn sér um sinn mat í kvöld, hvort sem það verður þorramatur eða eitthvað allt annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þorrablót Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira