Fyrrum fyrirliði Man Utd gagnrýnir hugarfar Liverpool liðsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. febrúar 2021 07:01 Roy Keane. vísir/Getty Roy Keane skilur ekkert í titilvörn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Liverpool tapaði illa fyrir toppliði Manchester City á Anfield í gær og eru nú tíu stigum á eftir City auk þess sem lærisveinar Pep Guardiola eiga einn leik til góða. Keane var á meðal sérfræðinga í tengslum við stórleik gærdagsins og fór ekki fögrum orðum um meistarana í leikslok. „Þeir eru mikið í því að búa sér til afsakanir. Mér finnst þeir hafa verið vondir meistarar. Í mínum huga er alltaf það fyrsta sem þú hugsar þegar þú ert búinn að vinna deildina, hvernig getum við gert það aftur?“ segir Keane sem er einn sigursælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Keane fór fyrir mögnuðu liði Manchester United um árabil og hampaði Englandsmeistaratitlinum sjö sinnum á sínum ferli. „Ég hef aldrei fundið þetta hugarfar hjá þessu Liverpool liði. Félagið var búið að bíða lengi eftir þessum titli en maður heyrir það ekki á leikmönnum liðsins að þeir vilji gera þetta aftur.“ „Nú eru þeir farnir að tala um að ná topp fjórum. Fólk er alltaf að segja mér að Liverpool sé stórt félag. Þeir lenda í áföllum en þau eru hluti af leiknum. Ég veit að Liverpool vantar tvo varnarmenn en þeir eru með sína bestu sóknarmenn á vellinum.“ „Þeir eru með markvörðinn sinn, þeir eru með landsliðsmenn á miðjunni og eftir leik fer Klopp að tala um kalda fætur hjá markverðinum. Afsakanir á afsakanir ofan. Ef þið haldið þessu áfram þá verða önnur 30 ár í að þið vinnið næsta titil,“ sagði Keane að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. 7. febrúar 2021 18:20 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Liverpool tapaði illa fyrir toppliði Manchester City á Anfield í gær og eru nú tíu stigum á eftir City auk þess sem lærisveinar Pep Guardiola eiga einn leik til góða. Keane var á meðal sérfræðinga í tengslum við stórleik gærdagsins og fór ekki fögrum orðum um meistarana í leikslok. „Þeir eru mikið í því að búa sér til afsakanir. Mér finnst þeir hafa verið vondir meistarar. Í mínum huga er alltaf það fyrsta sem þú hugsar þegar þú ert búinn að vinna deildina, hvernig getum við gert það aftur?“ segir Keane sem er einn sigursælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Keane fór fyrir mögnuðu liði Manchester United um árabil og hampaði Englandsmeistaratitlinum sjö sinnum á sínum ferli. „Ég hef aldrei fundið þetta hugarfar hjá þessu Liverpool liði. Félagið var búið að bíða lengi eftir þessum titli en maður heyrir það ekki á leikmönnum liðsins að þeir vilji gera þetta aftur.“ „Nú eru þeir farnir að tala um að ná topp fjórum. Fólk er alltaf að segja mér að Liverpool sé stórt félag. Þeir lenda í áföllum en þau eru hluti af leiknum. Ég veit að Liverpool vantar tvo varnarmenn en þeir eru með sína bestu sóknarmenn á vellinum.“ „Þeir eru með markvörðinn sinn, þeir eru með landsliðsmenn á miðjunni og eftir leik fer Klopp að tala um kalda fætur hjá markverðinum. Afsakanir á afsakanir ofan. Ef þið haldið þessu áfram þá verða önnur 30 ár í að þið vinnið næsta titil,“ sagði Keane að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. 7. febrúar 2021 18:20 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. 7. febrúar 2021 18:20