Gistinóttum á hótelum fækkaði um 93 prósent í janúar Atli Ísleifsson skrifar 10. febrúar 2021 09:50 Miðað við bráðabirgðatölur sem byggja á fyrstu skilum fyrir janúarmánuð megi ætla að gistinætur á hótelum í janúar hafi verið um 20 þúsund. Vísir/Vilhelm Gistinóttum á hótelum fækkaði um 93 prósent í janúar. Þetta kemur fram á síðu Hagstofunnar. Miðað við bráðabirgðatölur sem byggja á fyrstu skilum fyrir janúarmánuð megi ætla að gistinætur á hótelum í janúar hafi verið um 20 þúsund (95 prósent öryggismörk 16 þúsund-23 þúsund). Þar af hafi íslenskar gistinætur verið um 16 þúsund (95 prósent öryggismörk 13 þúsund til 19 þúsund) og gistinætur útlendinga um fjögur þúsund (95 prósent öryggismörk tvö til fimm þúsund). „Borið saman við 291.100 gistinætur í janúar 2020 má ætla að orðið hafi um það bil 93% samdráttur á fjölda gistinátta í janúar á milli ára. Þar af má ætla að gistinóttum Íslendinga hafi fækkað um á að giska 48% frá sama mánuði í fyrra en gistinætur útlendinga hafi á sama tíma dregist saman um 98,5%. Samkvæmt sömu áætlun var rúmanýting í janúar 2021 um 4,8% (95% öryggismörk: 4,1%-5,5%) samanborið við 41,4% í sama mánuði í fyrra. Þar sem samanburður á bráðabirgðamati og endanlegum tölum leiddi í ljós að fyrstu bráðabirgðatölum hætti til að ofmeta fjölda gistinátta miðað við endanlegar tölur var leiðréttingu bætt við útreikninga frá og með tölum fyrir október 2020 til þess að gera ráð fyrir þessu. Bráðabirgðatölur fyrir desember 2020 gerðu ráð fyrir að gistinætur hefðu verið um 25.000 (95% öryggismörk 20.000-31.000) en þegar búið var að vinna úr öllum tölum fyrir desember reyndist endanlegur fjöldi gistinátta hafa verið 21.277 sem var innan 95% öryggismarka,“ segir í tilkynningunni. Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Miðað við bráðabirgðatölur sem byggja á fyrstu skilum fyrir janúarmánuð megi ætla að gistinætur á hótelum í janúar hafi verið um 20 þúsund (95 prósent öryggismörk 16 þúsund-23 þúsund). Þar af hafi íslenskar gistinætur verið um 16 þúsund (95 prósent öryggismörk 13 þúsund til 19 þúsund) og gistinætur útlendinga um fjögur þúsund (95 prósent öryggismörk tvö til fimm þúsund). „Borið saman við 291.100 gistinætur í janúar 2020 má ætla að orðið hafi um það bil 93% samdráttur á fjölda gistinátta í janúar á milli ára. Þar af má ætla að gistinóttum Íslendinga hafi fækkað um á að giska 48% frá sama mánuði í fyrra en gistinætur útlendinga hafi á sama tíma dregist saman um 98,5%. Samkvæmt sömu áætlun var rúmanýting í janúar 2021 um 4,8% (95% öryggismörk: 4,1%-5,5%) samanborið við 41,4% í sama mánuði í fyrra. Þar sem samanburður á bráðabirgðamati og endanlegum tölum leiddi í ljós að fyrstu bráðabirgðatölum hætti til að ofmeta fjölda gistinátta miðað við endanlegar tölur var leiðréttingu bætt við útreikninga frá og með tölum fyrir október 2020 til þess að gera ráð fyrir þessu. Bráðabirgðatölur fyrir desember 2020 gerðu ráð fyrir að gistinætur hefðu verið um 25.000 (95% öryggismörk 20.000-31.000) en þegar búið var að vinna úr öllum tölum fyrir desember reyndist endanlegur fjöldi gistinátta hafa verið 21.277 sem var innan 95% öryggismarka,“ segir í tilkynningunni.
Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira