Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. febrúar 2021 20:30 Í leikslok. vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. „Ég sá ferskt lið á móti mjög þreyttu liði en við byrjuðum leikinn mjög vel. Við stjórnuðum leiknum, skutum í stöngina og ef við hefðum komist í 1-0 hefði það kannski gefið okkur kraftinn sem þú þarft þegar þú ert þreyttur,“ sagði Mourinho í leikslok áður en hann hrósaði sínu liði í hástert. „Ég er mjög, mjög ánægður með hugarfar leikmannanna minna. Ég var með menn inná sem spiluðu tveggja klukkutíma leik fyrir tveimur dögum og þeir gáfu allt í þetta. Ég var með leikmenn sem voru að glíma við erfiðar aðstæður en þeir voru hugrakkir,“ segir Mourinho. Vísar Mourinho til þess að Tottenham lék bikarleik gegn Everton síðastliðið miðvikudagskvöld sem fór alla leið í framlengingu og lauk með 5-4 sigri Everton. „Andlega veik lið hefðu gefist upp og verið refsað fyrir það en ég sá menn eins og Harry Kane, Ben Davies, Pierre-Emile Hojberg gefa allt sem þeir áttu. Ég hef ekkert slæmt að segja um mína leikmenn.“ „Það féll ekkert með okkur en síðari hálfleikurinn var virkilega erfiður,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
„Ég sá ferskt lið á móti mjög þreyttu liði en við byrjuðum leikinn mjög vel. Við stjórnuðum leiknum, skutum í stöngina og ef við hefðum komist í 1-0 hefði það kannski gefið okkur kraftinn sem þú þarft þegar þú ert þreyttur,“ sagði Mourinho í leikslok áður en hann hrósaði sínu liði í hástert. „Ég er mjög, mjög ánægður með hugarfar leikmannanna minna. Ég var með menn inná sem spiluðu tveggja klukkutíma leik fyrir tveimur dögum og þeir gáfu allt í þetta. Ég var með leikmenn sem voru að glíma við erfiðar aðstæður en þeir voru hugrakkir,“ segir Mourinho. Vísar Mourinho til þess að Tottenham lék bikarleik gegn Everton síðastliðið miðvikudagskvöld sem fór alla leið í framlengingu og lauk með 5-4 sigri Everton. „Andlega veik lið hefðu gefist upp og verið refsað fyrir það en ég sá menn eins og Harry Kane, Ben Davies, Pierre-Emile Hojberg gefa allt sem þeir áttu. Ég hef ekkert slæmt að segja um mína leikmenn.“ „Það féll ekkert með okkur en síðari hálfleikurinn var virkilega erfiður,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2021 19:21