Rio segir að Liverpool verði í vandræðum með að ná topp fjórum Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2021 12:00 Jordan Henderson og félagar eru í vandræðum. Ná ensku meistararnir Meistaradeildarsæti? Visionhaus/Getty Images Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United og nú spekingur BT Sports, telur að Liverpool verði í vandræðum með að ná einum af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool tapaði þriðja leiknum í röð í gær er liðið lá fyrir Leicester á útivelli 3-1. Eftir að Mo Salah kom þeim í 1-0 snérist leikurinn um miðjan síðari hálfleik og heimamenn svöruðu með þremur mörkum. „Sjálfstraustið hefur verið tekið úr liðinu. Þeir komast marki yfir og á síðustu leiktíð þá hefði leikurinn verið búinn en þú ferð frá sjóvarpinu og þeir hafa fengið á sig þrjú mörk,“ sagði Ferdinand á BT Sport. „Maður setur spurningarmerki við þetta núna. Þú treystir þeim ekki jafn mikið. Það er ekki sama ára yfir þeim. Á síðustu leiktíð var fólk að segja að þetta væri eitt besta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.“ „Þeir eiga Leipzig í vikunni í Meistaradeildinni og þeir vilja fara áfram í þeirri keppni og sýna hvað þeir geta. Búningsklefinn þarf að standa saman.“ Liverpool er í fjórða sætinu sem stendur og er þrettán stigum á eftir toppliði Man. City, sem á einnig leik til góða. Ansi mikil barátta er um fjögur efstu sætin og Ferdinand segir að baráttan verði hörð áfram. „Ég held að þeir verði í vandræðum með að ná einum af fjórum efstu sætunum,“ sagði Ferdinand. Rio Ferdinand labels Liverpool a 'calamity' and insists they 'will struggle to make the top four' https://t.co/93WxQSviEY— MailOnline Sport (@MailSport) February 13, 2021 Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Liverpool tapaði þriðja leiknum í röð í gær er liðið lá fyrir Leicester á útivelli 3-1. Eftir að Mo Salah kom þeim í 1-0 snérist leikurinn um miðjan síðari hálfleik og heimamenn svöruðu með þremur mörkum. „Sjálfstraustið hefur verið tekið úr liðinu. Þeir komast marki yfir og á síðustu leiktíð þá hefði leikurinn verið búinn en þú ferð frá sjóvarpinu og þeir hafa fengið á sig þrjú mörk,“ sagði Ferdinand á BT Sport. „Maður setur spurningarmerki við þetta núna. Þú treystir þeim ekki jafn mikið. Það er ekki sama ára yfir þeim. Á síðustu leiktíð var fólk að segja að þetta væri eitt besta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.“ „Þeir eiga Leipzig í vikunni í Meistaradeildinni og þeir vilja fara áfram í þeirri keppni og sýna hvað þeir geta. Búningsklefinn þarf að standa saman.“ Liverpool er í fjórða sætinu sem stendur og er þrettán stigum á eftir toppliði Man. City, sem á einnig leik til góða. Ansi mikil barátta er um fjögur efstu sætin og Ferdinand segir að baráttan verði hörð áfram. „Ég held að þeir verði í vandræðum með að ná einum af fjórum efstu sætunum,“ sagði Ferdinand. Rio Ferdinand labels Liverpool a 'calamity' and insists they 'will struggle to make the top four' https://t.co/93WxQSviEY— MailOnline Sport (@MailSport) February 13, 2021
Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira