Alexander frá næstu vikurnar vegna meiðsla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 17:00 Alexander Petersson í leik Íslands og Portúgals á HM í Egyptalandi. epa/Khaled Elfiqi Alexander Petersson meiddist á æfingu með Flensburg og verður frá keppni næstu vikurnar. Alexander gekk í raðir Flensburg frá Rhein-Neckar Löwen eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Hann lék áður með Flensburg á árunum 2007-10. Alexander var ætlað að fylla skarð Franz Semper hjá Flensburg en hann sleit krossband í hné. Alexander tognaði á læri á æfingu með Flensburg fyrir leikinn gegn Hannover-Burgdorf. Hann verður væntanlega frá keppni í nokkrar vikur. „Þetta er annað áfall fyrir okkur,“ sagði Maik Machulla, þjálfari Flensburg. „Alex hafði fallið vel inn í hópinn og hefði getað hjálpað okkur mikið. Fjarvera hans er svekkjandi fyrir hann og okkur sem lið. Ég vonast til að hann jafni sig sem fyrst.“ Sehnenteilriss bei Alexander #Petersson Der SG Neuzugang zog sich im Training einen Sehnenteilriss im Bereich des linken Oberschenkels zu und fällt mehrere Wochen aus. Wir wünschen Alex schnelle und gute Besserung! #SGPower #OhneGrenzen https://t.co/65G5PWoJds— SG Fle-Ha (@SGFleHa) February 15, 2021 Þrátt fyrir að hafa glímt við mikil meiðsli á tímabilinu er Flensburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Þá er liðið í góðri stöðu í Meistaradeild Evrópu. Alexander, sem er fertugur, hefur leikið í Þýskalandi síðan 2003. Þýski handboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Alexander gekk í raðir Flensburg frá Rhein-Neckar Löwen eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Hann lék áður með Flensburg á árunum 2007-10. Alexander var ætlað að fylla skarð Franz Semper hjá Flensburg en hann sleit krossband í hné. Alexander tognaði á læri á æfingu með Flensburg fyrir leikinn gegn Hannover-Burgdorf. Hann verður væntanlega frá keppni í nokkrar vikur. „Þetta er annað áfall fyrir okkur,“ sagði Maik Machulla, þjálfari Flensburg. „Alex hafði fallið vel inn í hópinn og hefði getað hjálpað okkur mikið. Fjarvera hans er svekkjandi fyrir hann og okkur sem lið. Ég vonast til að hann jafni sig sem fyrst.“ Sehnenteilriss bei Alexander #Petersson Der SG Neuzugang zog sich im Training einen Sehnenteilriss im Bereich des linken Oberschenkels zu und fällt mehrere Wochen aus. Wir wünschen Alex schnelle und gute Besserung! #SGPower #OhneGrenzen https://t.co/65G5PWoJds— SG Fle-Ha (@SGFleHa) February 15, 2021 Þrátt fyrir að hafa glímt við mikil meiðsli á tímabilinu er Flensburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Þá er liðið í góðri stöðu í Meistaradeild Evrópu. Alexander, sem er fertugur, hefur leikið í Þýskalandi síðan 2003.
Þýski handboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira