Með sex sinnum fleiri mörk en næsti markvörður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2021 16:31 Phil Döhler er stórhættulegur í skotum sínum yfir allan völlinn sem og sendingum sínum fram í hraðaupphlaup. Vísir/Bára Sóknarleikur FH-inga byrjar hjá markverðinum Phil Döhler en hann hefur komið að langflestum mörkum af markvörðum Olís deildar karla í handbolta. Phil Döhler skoraði tvö mörk yfir allan völlinn í 29-29 jafntefli FH og Hauka í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. Döhler skoraði fleiri mörk í leiknum í gær en nokkur annar markvörður hefur náð í einum leik í deildinni á þessu tímabili. Þetta var enn fremur í annað skiptið í vetur sem Döhler skorar tvö mörk í leik en hann skoraði einnig tvö mörk á móti KA. Sá leikur endaði líka með jafntefli. Phil Döhler er alls með sex mörk í Olís deildinni á leiktíðinni sem er sex sinnum meira en næstmarkahæsti markvörðurinn en átta markverðir deilda öðru sætinu með eitt mark. Döhler er einnig með sjö stoðsendingar en þar er hann við hlið Gróttumarkverðinum Stefáns Huldar Stefánssonar sem er líka með sjö stoðsendingar. Phil Döhler hefur því alls komið að þrettán mörkum með beinu hætti í níu leikjum FH-liðsins í vetur. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, hefur oftar en ekki verið áberandi þegar kemur að markaskori markvarða en hann hefur bara skorað eitt mark í vetur. Þegar Björgvin Páll lék hér síðast tímabilið 2017-18 þá skoraði hann 11 mörk í 22 leikjum. Nú er hann bara með eitt mark í sjö leikjum. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði yfir markaskor markvarða en upplýsingar eru fengnar af tölfræðisíðunni skemmtilegu HB Statz. Flest mörk markvarða í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 6 Arnór Freyr Stefánsson, Aftureldingu 1 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 1 Jovan Kukobat, Þór Ak. 1 Ólafur Rafn Gíslason, ÍR 1 Andri Sigmarsson Scheving, Haukum 1 Arnar Þór Fylkisson, Þór Ak. 1 Björn Viðar Björnsson, ÍBV 1 Flestar stoðsendingar markvarða í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 7 Stefán Huldar Stefánsson , Gróttu 7 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 3 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 3 Óðinn Sigurðsson, ÍR 3 Þáttur í flestum mörkum hjá markvörðum í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 13 Stefán Huldar Stefánsson , Gróttu 7 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 4 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 4 Jovan Kukobat, Þór Ak. 3 Arnór Freyr Stefánsson, Aftureldingu 3 Óðinn Sigurðsson, ÍR 3 Olís-deild karla FH Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjá meira
Phil Döhler skoraði tvö mörk yfir allan völlinn í 29-29 jafntefli FH og Hauka í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. Döhler skoraði fleiri mörk í leiknum í gær en nokkur annar markvörður hefur náð í einum leik í deildinni á þessu tímabili. Þetta var enn fremur í annað skiptið í vetur sem Döhler skorar tvö mörk í leik en hann skoraði einnig tvö mörk á móti KA. Sá leikur endaði líka með jafntefli. Phil Döhler er alls með sex mörk í Olís deildinni á leiktíðinni sem er sex sinnum meira en næstmarkahæsti markvörðurinn en átta markverðir deilda öðru sætinu með eitt mark. Döhler er einnig með sjö stoðsendingar en þar er hann við hlið Gróttumarkverðinum Stefáns Huldar Stefánssonar sem er líka með sjö stoðsendingar. Phil Döhler hefur því alls komið að þrettán mörkum með beinu hætti í níu leikjum FH-liðsins í vetur. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, hefur oftar en ekki verið áberandi þegar kemur að markaskori markvarða en hann hefur bara skorað eitt mark í vetur. Þegar Björgvin Páll lék hér síðast tímabilið 2017-18 þá skoraði hann 11 mörk í 22 leikjum. Nú er hann bara með eitt mark í sjö leikjum. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði yfir markaskor markvarða en upplýsingar eru fengnar af tölfræðisíðunni skemmtilegu HB Statz. Flest mörk markvarða í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 6 Arnór Freyr Stefánsson, Aftureldingu 1 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 1 Jovan Kukobat, Þór Ak. 1 Ólafur Rafn Gíslason, ÍR 1 Andri Sigmarsson Scheving, Haukum 1 Arnar Þór Fylkisson, Þór Ak. 1 Björn Viðar Björnsson, ÍBV 1 Flestar stoðsendingar markvarða í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 7 Stefán Huldar Stefánsson , Gróttu 7 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 3 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 3 Óðinn Sigurðsson, ÍR 3 Þáttur í flestum mörkum hjá markvörðum í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 13 Stefán Huldar Stefánsson , Gróttu 7 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 4 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 4 Jovan Kukobat, Þór Ak. 3 Arnór Freyr Stefánsson, Aftureldingu 3 Óðinn Sigurðsson, ÍR 3
Flest mörk markvarða í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 6 Arnór Freyr Stefánsson, Aftureldingu 1 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 1 Jovan Kukobat, Þór Ak. 1 Ólafur Rafn Gíslason, ÍR 1 Andri Sigmarsson Scheving, Haukum 1 Arnar Þór Fylkisson, Þór Ak. 1 Björn Viðar Björnsson, ÍBV 1 Flestar stoðsendingar markvarða í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 7 Stefán Huldar Stefánsson , Gróttu 7 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 3 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 3 Óðinn Sigurðsson, ÍR 3 Þáttur í flestum mörkum hjá markvörðum í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 13 Stefán Huldar Stefánsson , Gróttu 7 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 4 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 4 Jovan Kukobat, Þór Ak. 3 Arnór Freyr Stefánsson, Aftureldingu 3 Óðinn Sigurðsson, ÍR 3
Olís-deild karla FH Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti