Íslendingar gífurlega gistiglaðir innanlands í fyrra Heimir Már Pétursson skrifar 17. febrúar 2021 20:15 Gistinóttum Íslendinga á hótelum á landsbyggðinni fjölgaði margfallt á síðasta ári miðað við árið þar á undan. Fleiri Íslendingar bóka hótel fyrr á þessu ári en í fyrra. Þegar Íslendingum varð ljóst að þeir kæmust ekki mikið til útlanda síðasta sumar hópuðust þeir í ferðalög um landið. Hótel- og veitingastaðaeigendur víðs vegar um land buðu margir sérstök kjör og stjórnvöld gáfu landsmönnum ferðagjöf. heimild turisti.is Ferðagleði Íslendinga dreifðist þó misjafnlega milli landshluta. Því gistinóttum þeirra á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði aðeins um átta þúsund og þeim fækkaði um tvö þúsund á Suðurnesjum. Samkvæmt samantekt ferðasíðunnar turisti.is fjölgaði gistinóttum hins vegar gífurlega annars staðar á landinu. Úr tæplega átján þúsund í ríflega 52 þúsund á Vesturlandi og Vestfjörðum og úr rúmlega sautján þúsund í ríflega 82 þúsund á Norðurlandi. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Fosshótela.Vísir/Egill Gríðarlegt stökk varð á Austurlandi þar sem gistinóttum fjölgaði úr 4.700 í rétt rúmlega 29 þúsund og á Suðurlandi fjölgaði gistinóttum Íslendinga í sumarmánuðunum þremur úr rétt rúmlega 27 þúsund í 83 þúsund frá sömu mánuðum árið 2019. Margir áttu erfitt með að finna gistingu í fyrra sumar þegar menn ruku fyrirvaralítið út á land og ætluðu að láta slag standa með gistinguna. Nú eru hins vegar vísbendingar um að fleiri ætli að hafa vaðið fyrir neðan sig en þá. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira
Þegar Íslendingum varð ljóst að þeir kæmust ekki mikið til útlanda síðasta sumar hópuðust þeir í ferðalög um landið. Hótel- og veitingastaðaeigendur víðs vegar um land buðu margir sérstök kjör og stjórnvöld gáfu landsmönnum ferðagjöf. heimild turisti.is Ferðagleði Íslendinga dreifðist þó misjafnlega milli landshluta. Því gistinóttum þeirra á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði aðeins um átta þúsund og þeim fækkaði um tvö þúsund á Suðurnesjum. Samkvæmt samantekt ferðasíðunnar turisti.is fjölgaði gistinóttum hins vegar gífurlega annars staðar á landinu. Úr tæplega átján þúsund í ríflega 52 þúsund á Vesturlandi og Vestfjörðum og úr rúmlega sautján þúsund í ríflega 82 þúsund á Norðurlandi. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Fosshótela.Vísir/Egill Gríðarlegt stökk varð á Austurlandi þar sem gistinóttum fjölgaði úr 4.700 í rétt rúmlega 29 þúsund og á Suðurlandi fjölgaði gistinóttum Íslendinga í sumarmánuðunum þremur úr rétt rúmlega 27 þúsund í 83 þúsund frá sömu mánuðum árið 2019. Margir áttu erfitt með að finna gistingu í fyrra sumar þegar menn ruku fyrirvaralítið út á land og ætluðu að láta slag standa með gistinguna. Nú eru hins vegar vísbendingar um að fleiri ætli að hafa vaðið fyrir neðan sig en þá.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira