Jensen stígur til hliðar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. febrúar 2021 16:18 Siv Jensen, leiðtogi Framfaraflokksins. EPA/Fredrik Varfjell Siv Jensen ætlar að hætta sem formaður norska Framfaraflokksins. Þetta sagði hún á blaðamannafundi í þinghúsinu rétt í þessu. Jensen sagðist hafa tjáð stjórn flokksins að hún ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri í þingkosningunum í september. „Þetta þýðir auðvitað að flokkurinn þarf að kjósa sér nýjan leiðtoga á landsfundi í maí.“ Að sögn Jensen var þetta erfið ákvörðun. „En ég er alfarið viss um að þetta er rétta skrefið fyrir bæði flokkinn og sjálfa mig.“ Þá lagði hún til að Sylvi Listhaug, fyrrverandi orkumálaráðherra, taki við keflinu. Skoðanakönnun Sentio frá því í síðustu viku sýndi 7,5 prósenta stuðning við Framfaraflokkinn, sem fékk 15,2 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Hægriflokkur Ernu Solberg mælist enn stærstur með 26,9 prósenta stuðning, litlu meira en í kosningunum 2017. Hætti í stjórn í fyrra Jensen hefur setið á þingi frá árinu 1997 og leitt flokkinn frá því 2006. Hún var fjármálaráðherra Noregs frá 2013 þangað til í fyrra þegar flokkurinn sagði sig úr ríkisstjórnarsamstarfi. Mikil óánægja var þá innan Framfaraflokksins eftir að norsk stjórnvöld ákváðu að sækja konu, norskan ríkisborgara sem hafði verið virk innan hryðjuverkasamtakanna ISIS, til Sýrlands ásamt tveimur börnum hennar. Noregur Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fleiri fréttir Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Sjá meira
Jensen sagðist hafa tjáð stjórn flokksins að hún ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri í þingkosningunum í september. „Þetta þýðir auðvitað að flokkurinn þarf að kjósa sér nýjan leiðtoga á landsfundi í maí.“ Að sögn Jensen var þetta erfið ákvörðun. „En ég er alfarið viss um að þetta er rétta skrefið fyrir bæði flokkinn og sjálfa mig.“ Þá lagði hún til að Sylvi Listhaug, fyrrverandi orkumálaráðherra, taki við keflinu. Skoðanakönnun Sentio frá því í síðustu viku sýndi 7,5 prósenta stuðning við Framfaraflokkinn, sem fékk 15,2 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Hægriflokkur Ernu Solberg mælist enn stærstur með 26,9 prósenta stuðning, litlu meira en í kosningunum 2017. Hætti í stjórn í fyrra Jensen hefur setið á þingi frá árinu 1997 og leitt flokkinn frá því 2006. Hún var fjármálaráðherra Noregs frá 2013 þangað til í fyrra þegar flokkurinn sagði sig úr ríkisstjórnarsamstarfi. Mikil óánægja var þá innan Framfaraflokksins eftir að norsk stjórnvöld ákváðu að sækja konu, norskan ríkisborgara sem hafði verið virk innan hryðjuverkasamtakanna ISIS, til Sýrlands ásamt tveimur börnum hennar.
Noregur Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fleiri fréttir Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Sjá meira