Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði fyrsta markið á 29. mínútu og það reyndist eina mark fyrri hálfleiks.
Ásgeir Sigurgeirsson tvöfaldaði forystuna á 48. mínútu og Alex Bergmann Arnarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 57. mínútu.
Ásgeir skoraði annað mark sitt og fjórða mark KA á 65. mínútu og hinn belgíski Jonathan Hendrickx gerði fimmta mark KA tveimur mínútum fyrir leikslok.
Búið að flauta af. 5-0 sigur. Ásgeir með 2 mörk. Binni, Nökkvi og JH allir með eitt. #LifiFyrirKA
— KA (@KAakureyri) February 20, 2021