Borgaði fyrir alla hina á veitingastaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2021 12:31 John Harbaugh er vel stæður maður og hefur þjálfað lengi í NFL-deildinni. Getty/Patrick Smith NFL-þjálfarinn John Harbaugh var mjög raunsarlegur þegar hann fór út að borða í gærkvöldi. Bandarískir fjölmiðlar segja frá rausnarskap þjálfara Baltimore Ravens liðsins þótt að hann sjálfur hafi ekki vilja gera mikið úr því. John Harbaugh hefur þjálfað Baltimore Ravens liðið frá árinu 2008 og var því að klára sitt þrettánda tímabil með félaginu í síðasta mánuði. Harbaugh fór út að borða á sjávarréttarstaðnum Jimmy's Seafood Restaurant í gærkvöldi. Sjónvarpsstöðin WJZ-TV í Baltimore sagði frá því að John Harbaugh hafi þar borgað fyrir alla sem borðuðu á staðnum á sama tíma og hann. Reikningurinn er sagður hafa verið upp á að minnsta kosti tvö þúsund Bandaríkjadali eða meira en 255 þúsund íslenskar krónur. It's on me: John Harbaugh pays entire restaurant tab https://t.co/iU0ZAkLqa1— Jamison Hensley (@jamisonhensley) February 24, 2021 ESPN sagði frá þessu og hafði samband við þjálfarann. Hann sagði að eiginkonan hafi átt hugmyndina að þessu. „Þetta var hundrað prósent hugmynd frá Ingrid,“ sagði John Harbaugh við ESPN. Alls voru sjö fjölskyldur að borða á staðnum þegar John Harbaugh fór og gerði upp alla reikningana. Hann gaf sér einnig tíma til að sitja fyrir á myndum með öllum sem vildu. Eigandi Jimmy's Seafood hefur unnið frábært starf í kórónuveirufaraldrinum og safnað meira 430 þúsund dölum fyrir bari og veitingastaði í Baltimore sem hafa verið í vandræðum vegna heimsfaraldursins. Customers at Jimmy's Famous Seafood got quite the surprise Tuesday night! Baltimore Ravens Head Coach John Harbaugh, who was out to dinner, took pictures with each person who asked, and picked up everyone's tab in the room! https://t.co/NITnKBebiM— WJZ | CBS Baltimore (@wjz) February 24, 2021 John sagðist kallaði hann hetju og sagðist hafa valið veitingastaðinn hans vegna þess. Undir stjórn John Harbaugh þá hefur Baltimore Ravens unnuð 129 leiki en tapað 79 í deildarkeppninni en sigrarnir eru ellefu í úrslitakeppninni. Hann gerði liðið að NFL-meisturum í febrúar 2013 en þrátt fyrir að vera með mjög frambærilegt lið þá hafa Ravens menn aðeins unnið einn leik í úrslitakeppninni undanfarin þrjú tímabil. John Harbaugh er einn launahæsti þjálfari NFL-deildarinnar með um sjö milljónir dollara fyrir tímabilið eða réttar tæpar níu hundruð milljónir króna. NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira
John Harbaugh hefur þjálfað Baltimore Ravens liðið frá árinu 2008 og var því að klára sitt þrettánda tímabil með félaginu í síðasta mánuði. Harbaugh fór út að borða á sjávarréttarstaðnum Jimmy's Seafood Restaurant í gærkvöldi. Sjónvarpsstöðin WJZ-TV í Baltimore sagði frá því að John Harbaugh hafi þar borgað fyrir alla sem borðuðu á staðnum á sama tíma og hann. Reikningurinn er sagður hafa verið upp á að minnsta kosti tvö þúsund Bandaríkjadali eða meira en 255 þúsund íslenskar krónur. It's on me: John Harbaugh pays entire restaurant tab https://t.co/iU0ZAkLqa1— Jamison Hensley (@jamisonhensley) February 24, 2021 ESPN sagði frá þessu og hafði samband við þjálfarann. Hann sagði að eiginkonan hafi átt hugmyndina að þessu. „Þetta var hundrað prósent hugmynd frá Ingrid,“ sagði John Harbaugh við ESPN. Alls voru sjö fjölskyldur að borða á staðnum þegar John Harbaugh fór og gerði upp alla reikningana. Hann gaf sér einnig tíma til að sitja fyrir á myndum með öllum sem vildu. Eigandi Jimmy's Seafood hefur unnið frábært starf í kórónuveirufaraldrinum og safnað meira 430 þúsund dölum fyrir bari og veitingastaði í Baltimore sem hafa verið í vandræðum vegna heimsfaraldursins. Customers at Jimmy's Famous Seafood got quite the surprise Tuesday night! Baltimore Ravens Head Coach John Harbaugh, who was out to dinner, took pictures with each person who asked, and picked up everyone's tab in the room! https://t.co/NITnKBebiM— WJZ | CBS Baltimore (@wjz) February 24, 2021 John sagðist kallaði hann hetju og sagðist hafa valið veitingastaðinn hans vegna þess. Undir stjórn John Harbaugh þá hefur Baltimore Ravens unnuð 129 leiki en tapað 79 í deildarkeppninni en sigrarnir eru ellefu í úrslitakeppninni. Hann gerði liðið að NFL-meisturum í febrúar 2013 en þrátt fyrir að vera með mjög frambærilegt lið þá hafa Ravens menn aðeins unnið einn leik í úrslitakeppninni undanfarin þrjú tímabil. John Harbaugh er einn launahæsti þjálfari NFL-deildarinnar með um sjö milljónir dollara fyrir tímabilið eða réttar tæpar níu hundruð milljónir króna.
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira