NBA dagsins: Þrenna Hardens og stáltaugar Doncic Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2021 15:00 Luka Doncic gat leyft sér að brosa í nótt. Getty/Tom Pennington Brooklyn Nets héldu flugi sínu áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með sigri á Sacramento Kings. Luka Doncic skoraði tvær þriggja stiga körfur á lokasekúndunum í sigri Dallas Mavericks á Boston Celtics. Svipmyndir úr leikjunum, sem og 111-106 sigri Denver Nuggets á Portland Trail Blazers, má sjá hér að neðan ásamt tíu bestu tilþrifum leikjanna níu í nótt. Klippa: NBA dagsins 24. febrúar Nikola Jokic var senuþjófurinn í sigri Denver en hann skoraði 41 stig í leiknum. Doncic skoraði 31 stig, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar í sigrinum á Boston, þar sem hann tryggði sigurinn með þriggja stiga körfu úr erfiðri stöðu á lokasekúndunni. James Harden var svo með þrefalda tvennu, eða svokallaða þrennu, í sjötta sigri Brooklyn í röð. Harden skoraði 29 stig, tók 11 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. NBA Tengdar fréttir Tryggði sigurinn með tveimur þristum á síðustu sekúndunum Slóveninn Luka Doncic setti niður tvær þriggja stiga körfur á síðustu sextán sekúndunum og tryggði með því Dallas Mavericks sætan 110-107 sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24. febrúar 2021 07:30 NBA dagsins: Meistararnir töpuðu í framlengingu og fátt virðist stöðva Utah LeBron James klikkaði á vítaskoti sem hefði getað tryggt LA Lakers sigur í nótt, sem og þriggja stiga skoti í lok framlengingarinnar, í 127-124 tapi gegn Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta. 23. febrúar 2021 15:01 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Sjá meira
Svipmyndir úr leikjunum, sem og 111-106 sigri Denver Nuggets á Portland Trail Blazers, má sjá hér að neðan ásamt tíu bestu tilþrifum leikjanna níu í nótt. Klippa: NBA dagsins 24. febrúar Nikola Jokic var senuþjófurinn í sigri Denver en hann skoraði 41 stig í leiknum. Doncic skoraði 31 stig, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar í sigrinum á Boston, þar sem hann tryggði sigurinn með þriggja stiga körfu úr erfiðri stöðu á lokasekúndunni. James Harden var svo með þrefalda tvennu, eða svokallaða þrennu, í sjötta sigri Brooklyn í röð. Harden skoraði 29 stig, tók 11 fráköst og gaf 11 stoðsendingar.
NBA Tengdar fréttir Tryggði sigurinn með tveimur þristum á síðustu sekúndunum Slóveninn Luka Doncic setti niður tvær þriggja stiga körfur á síðustu sextán sekúndunum og tryggði með því Dallas Mavericks sætan 110-107 sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24. febrúar 2021 07:30 NBA dagsins: Meistararnir töpuðu í framlengingu og fátt virðist stöðva Utah LeBron James klikkaði á vítaskoti sem hefði getað tryggt LA Lakers sigur í nótt, sem og þriggja stiga skoti í lok framlengingarinnar, í 127-124 tapi gegn Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta. 23. febrúar 2021 15:01 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Sjá meira
Tryggði sigurinn með tveimur þristum á síðustu sekúndunum Slóveninn Luka Doncic setti niður tvær þriggja stiga körfur á síðustu sextán sekúndunum og tryggði með því Dallas Mavericks sætan 110-107 sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24. febrúar 2021 07:30
NBA dagsins: Meistararnir töpuðu í framlengingu og fátt virðist stöðva Utah LeBron James klikkaði á vítaskoti sem hefði getað tryggt LA Lakers sigur í nótt, sem og þriggja stiga skoti í lok framlengingarinnar, í 127-124 tapi gegn Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta. 23. febrúar 2021 15:01