„Þetta er besti Bale sem við höfum haft allt tímabilið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2021 16:30 Mourinho og Bale í leik gegn Manchester City á dögunum Tottenham Hotspur FC/Getty Eftir erfiða byrjun í endurkomu Gareth Bale til Tottenham er velski sóknarmaðurinn hægt og bítandi að finna skotskónna aftur. José Mourinho segir að þegar Bale sé í topp standi geti hann spilað fyrir hvaða lið sem er. Endurkoma Gareth Bale til Tottenham var það sem stuðningsmenn liðsins höfðu beðið óþreyjufullir eftir síðan hann gekk til liðs við Real Madrid árið 2013 fyrir metfé. Það gekk þó ekki allt upp eins og stuðningsmenn og Bale sjálfur hafði vonast eftir, en meiðsli settu strik í reikninginn, ásamt því að velski sóknarmaðurinn hafði verið úti í kuldanum hjá Zinedine Zidane, þjálfara Madrid, svo leikformið var ekki beint til staðar. Eftir nokkurra mánaða dvöl hjá Tottenham hafði Bale aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni, og þrjú af hans fjórum mörkum komu í bikarleikjum. Nú eru þó ummerki þess að upprisa Gareth Bale sé í uppsiglingu. Í seinustu fjórum leikjum hefur velski sóknarmaðurinn skorað fjögur mörk og lagt upp önnur þrjú. José Mourinho, þjálfari Tottenham fékk á sig nokkra gagnrýni fyrir lítinn spiltíma Bale eftir endurkomu hans til Tottenham, en hann hefur nú hrósað honum fyrir sína frammistöðu í seinustu leikjum. „Það er ekki einn þjálfari í heiminum sem lætur Gareth Bale ekki spila þegar Gareth Bale er í toppstandi,“ sagði Mourinho á dögunum. „Þetta er besti Bale sem við höfum haft allt tímabilið.“ Tottenham heimsækir Fulham í ensku úrvalsdeildinni klukkan 18.00 í kvöld og verður spennandi að sjá hvort að Bale haldi áfram að sanna sig. Enski boltinn Tengdar fréttir „Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. 3. mars 2021 22:19 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Endurkoma Gareth Bale til Tottenham var það sem stuðningsmenn liðsins höfðu beðið óþreyjufullir eftir síðan hann gekk til liðs við Real Madrid árið 2013 fyrir metfé. Það gekk þó ekki allt upp eins og stuðningsmenn og Bale sjálfur hafði vonast eftir, en meiðsli settu strik í reikninginn, ásamt því að velski sóknarmaðurinn hafði verið úti í kuldanum hjá Zinedine Zidane, þjálfara Madrid, svo leikformið var ekki beint til staðar. Eftir nokkurra mánaða dvöl hjá Tottenham hafði Bale aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni, og þrjú af hans fjórum mörkum komu í bikarleikjum. Nú eru þó ummerki þess að upprisa Gareth Bale sé í uppsiglingu. Í seinustu fjórum leikjum hefur velski sóknarmaðurinn skorað fjögur mörk og lagt upp önnur þrjú. José Mourinho, þjálfari Tottenham fékk á sig nokkra gagnrýni fyrir lítinn spiltíma Bale eftir endurkomu hans til Tottenham, en hann hefur nú hrósað honum fyrir sína frammistöðu í seinustu leikjum. „Það er ekki einn þjálfari í heiminum sem lætur Gareth Bale ekki spila þegar Gareth Bale er í toppstandi,“ sagði Mourinho á dögunum. „Þetta er besti Bale sem við höfum haft allt tímabilið.“ Tottenham heimsækir Fulham í ensku úrvalsdeildinni klukkan 18.00 í kvöld og verður spennandi að sjá hvort að Bale haldi áfram að sanna sig.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. 3. mars 2021 22:19 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
„Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. 3. mars 2021 22:19