„Þetta er besti Bale sem við höfum haft allt tímabilið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2021 16:30 Mourinho og Bale í leik gegn Manchester City á dögunum Tottenham Hotspur FC/Getty Eftir erfiða byrjun í endurkomu Gareth Bale til Tottenham er velski sóknarmaðurinn hægt og bítandi að finna skotskónna aftur. José Mourinho segir að þegar Bale sé í topp standi geti hann spilað fyrir hvaða lið sem er. Endurkoma Gareth Bale til Tottenham var það sem stuðningsmenn liðsins höfðu beðið óþreyjufullir eftir síðan hann gekk til liðs við Real Madrid árið 2013 fyrir metfé. Það gekk þó ekki allt upp eins og stuðningsmenn og Bale sjálfur hafði vonast eftir, en meiðsli settu strik í reikninginn, ásamt því að velski sóknarmaðurinn hafði verið úti í kuldanum hjá Zinedine Zidane, þjálfara Madrid, svo leikformið var ekki beint til staðar. Eftir nokkurra mánaða dvöl hjá Tottenham hafði Bale aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni, og þrjú af hans fjórum mörkum komu í bikarleikjum. Nú eru þó ummerki þess að upprisa Gareth Bale sé í uppsiglingu. Í seinustu fjórum leikjum hefur velski sóknarmaðurinn skorað fjögur mörk og lagt upp önnur þrjú. José Mourinho, þjálfari Tottenham fékk á sig nokkra gagnrýni fyrir lítinn spiltíma Bale eftir endurkomu hans til Tottenham, en hann hefur nú hrósað honum fyrir sína frammistöðu í seinustu leikjum. „Það er ekki einn þjálfari í heiminum sem lætur Gareth Bale ekki spila þegar Gareth Bale er í toppstandi,“ sagði Mourinho á dögunum. „Þetta er besti Bale sem við höfum haft allt tímabilið.“ Tottenham heimsækir Fulham í ensku úrvalsdeildinni klukkan 18.00 í kvöld og verður spennandi að sjá hvort að Bale haldi áfram að sanna sig. Enski boltinn Tengdar fréttir „Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. 3. mars 2021 22:19 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Endurkoma Gareth Bale til Tottenham var það sem stuðningsmenn liðsins höfðu beðið óþreyjufullir eftir síðan hann gekk til liðs við Real Madrid árið 2013 fyrir metfé. Það gekk þó ekki allt upp eins og stuðningsmenn og Bale sjálfur hafði vonast eftir, en meiðsli settu strik í reikninginn, ásamt því að velski sóknarmaðurinn hafði verið úti í kuldanum hjá Zinedine Zidane, þjálfara Madrid, svo leikformið var ekki beint til staðar. Eftir nokkurra mánaða dvöl hjá Tottenham hafði Bale aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni, og þrjú af hans fjórum mörkum komu í bikarleikjum. Nú eru þó ummerki þess að upprisa Gareth Bale sé í uppsiglingu. Í seinustu fjórum leikjum hefur velski sóknarmaðurinn skorað fjögur mörk og lagt upp önnur þrjú. José Mourinho, þjálfari Tottenham fékk á sig nokkra gagnrýni fyrir lítinn spiltíma Bale eftir endurkomu hans til Tottenham, en hann hefur nú hrósað honum fyrir sína frammistöðu í seinustu leikjum. „Það er ekki einn þjálfari í heiminum sem lætur Gareth Bale ekki spila þegar Gareth Bale er í toppstandi,“ sagði Mourinho á dögunum. „Þetta er besti Bale sem við höfum haft allt tímabilið.“ Tottenham heimsækir Fulham í ensku úrvalsdeildinni klukkan 18.00 í kvöld og verður spennandi að sjá hvort að Bale haldi áfram að sanna sig.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. 3. mars 2021 22:19 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
„Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. 3. mars 2021 22:19